Þessir menn þurfa að sanna sig fyrir Degi til að komast á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 13:00 Dagur Sigurðsson með Evrópumeistaraskjöldinn. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, hefur valið 21 manna æfingahóp fyrir komandi Ólympíuleika í Ríó sem fara fram í ágúst. Þýska liðið mun hefja æfingar í Stuttgart 9. júlí næstkomandi og spila æfingaleik við Túnis á sama stað 13. júlí. „Fyrsta valið var ekki auðvelt. Það er ekki vandamál heldur hrós fyrir þýskan handbolta. Bundesligan gefur okkur marga möguleika," sagði Dagur við heimasíðu þýska sambandsins. Þessi 21 menn fá nú tækifæri til að sanna sig fyrir Degi en þar sem að margir lykilmenn misstu af EM vegna meiðsla verður sannkeppnin um sæti í Ólympíuliðinu gríðarlega hörð. Dagur þarf að velja 14+1 manna hóp fyrir 17. júlí næstkomandi en fyrsti leikur á Ólympíuleikunum er síðan á móti Svíum 7. ágúst. Þýska liðið mun æfa aftur í Stuttgart frá 19. júlí og taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 22. til 24. júlí þar sem Þjóðverjar mæta Dönum og svo annaðhvort Frökkum eða Egyptum. Þýska liðið flýgur til Rio de Janeiro 1. ágúst og spilar æfingaleik við Króata út í Brasilíu áður en handboltakeppni Ólympíuleikanna hefst. Auk Svía þá eru í riðli með Þjóðverjum Pólland, Brasilía, Slóvenía og Egyptaland.Æfingahópur Þýskalands fyrir ÓL 2016:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Andreas Wolff (THW Kiel) og Silvio Heinevetter (Füchse Berlin).Línumenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen), Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) og Erik Schmidt (TSV Hannover-Burgdorf).Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Fabian restart (Füchse Berlin) og Kai Häfner (TSV Hannover-Burgdorf)Leikstjórnendur: Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen) og Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten).Vinstri skyttur: Julius Kühn (VfL Gummersbach), Christian Dissinger (THW Kiel), Finn Lemke (SC Magdeburg), Steffen Fäth (Füchse Berlin) og Paul Drux (Füchse Berlin)Hægra horn: Tobias Reichmann (KS Vive Tauron Kielce) og Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen)Vinstra horn: Rune Dahmke (THW Kiel) og Uwe Gensheimer (Paris St. Germain). Handbolti Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, hefur valið 21 manna æfingahóp fyrir komandi Ólympíuleika í Ríó sem fara fram í ágúst. Þýska liðið mun hefja æfingar í Stuttgart 9. júlí næstkomandi og spila æfingaleik við Túnis á sama stað 13. júlí. „Fyrsta valið var ekki auðvelt. Það er ekki vandamál heldur hrós fyrir þýskan handbolta. Bundesligan gefur okkur marga möguleika," sagði Dagur við heimasíðu þýska sambandsins. Þessi 21 menn fá nú tækifæri til að sanna sig fyrir Degi en þar sem að margir lykilmenn misstu af EM vegna meiðsla verður sannkeppnin um sæti í Ólympíuliðinu gríðarlega hörð. Dagur þarf að velja 14+1 manna hóp fyrir 17. júlí næstkomandi en fyrsti leikur á Ólympíuleikunum er síðan á móti Svíum 7. ágúst. Þýska liðið mun æfa aftur í Stuttgart frá 19. júlí og taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 22. til 24. júlí þar sem Þjóðverjar mæta Dönum og svo annaðhvort Frökkum eða Egyptum. Þýska liðið flýgur til Rio de Janeiro 1. ágúst og spilar æfingaleik við Króata út í Brasilíu áður en handboltakeppni Ólympíuleikanna hefst. Auk Svía þá eru í riðli með Þjóðverjum Pólland, Brasilía, Slóvenía og Egyptaland.Æfingahópur Þýskalands fyrir ÓL 2016:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Andreas Wolff (THW Kiel) og Silvio Heinevetter (Füchse Berlin).Línumenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen), Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) og Erik Schmidt (TSV Hannover-Burgdorf).Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Fabian restart (Füchse Berlin) og Kai Häfner (TSV Hannover-Burgdorf)Leikstjórnendur: Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen) og Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten).Vinstri skyttur: Julius Kühn (VfL Gummersbach), Christian Dissinger (THW Kiel), Finn Lemke (SC Magdeburg), Steffen Fäth (Füchse Berlin) og Paul Drux (Füchse Berlin)Hægra horn: Tobias Reichmann (KS Vive Tauron Kielce) og Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen)Vinstra horn: Rune Dahmke (THW Kiel) og Uwe Gensheimer (Paris St. Germain).
Handbolti Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira