Þessir menn þurfa að sanna sig fyrir Degi til að komast á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 13:00 Dagur Sigurðsson með Evrópumeistaraskjöldinn. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, hefur valið 21 manna æfingahóp fyrir komandi Ólympíuleika í Ríó sem fara fram í ágúst. Þýska liðið mun hefja æfingar í Stuttgart 9. júlí næstkomandi og spila æfingaleik við Túnis á sama stað 13. júlí. „Fyrsta valið var ekki auðvelt. Það er ekki vandamál heldur hrós fyrir þýskan handbolta. Bundesligan gefur okkur marga möguleika," sagði Dagur við heimasíðu þýska sambandsins. Þessi 21 menn fá nú tækifæri til að sanna sig fyrir Degi en þar sem að margir lykilmenn misstu af EM vegna meiðsla verður sannkeppnin um sæti í Ólympíuliðinu gríðarlega hörð. Dagur þarf að velja 14+1 manna hóp fyrir 17. júlí næstkomandi en fyrsti leikur á Ólympíuleikunum er síðan á móti Svíum 7. ágúst. Þýska liðið mun æfa aftur í Stuttgart frá 19. júlí og taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 22. til 24. júlí þar sem Þjóðverjar mæta Dönum og svo annaðhvort Frökkum eða Egyptum. Þýska liðið flýgur til Rio de Janeiro 1. ágúst og spilar æfingaleik við Króata út í Brasilíu áður en handboltakeppni Ólympíuleikanna hefst. Auk Svía þá eru í riðli með Þjóðverjum Pólland, Brasilía, Slóvenía og Egyptaland.Æfingahópur Þýskalands fyrir ÓL 2016:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Andreas Wolff (THW Kiel) og Silvio Heinevetter (Füchse Berlin).Línumenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen), Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) og Erik Schmidt (TSV Hannover-Burgdorf).Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Fabian restart (Füchse Berlin) og Kai Häfner (TSV Hannover-Burgdorf)Leikstjórnendur: Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen) og Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten).Vinstri skyttur: Julius Kühn (VfL Gummersbach), Christian Dissinger (THW Kiel), Finn Lemke (SC Magdeburg), Steffen Fäth (Füchse Berlin) og Paul Drux (Füchse Berlin)Hægra horn: Tobias Reichmann (KS Vive Tauron Kielce) og Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen)Vinstra horn: Rune Dahmke (THW Kiel) og Uwe Gensheimer (Paris St. Germain). Handbolti Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, hefur valið 21 manna æfingahóp fyrir komandi Ólympíuleika í Ríó sem fara fram í ágúst. Þýska liðið mun hefja æfingar í Stuttgart 9. júlí næstkomandi og spila æfingaleik við Túnis á sama stað 13. júlí. „Fyrsta valið var ekki auðvelt. Það er ekki vandamál heldur hrós fyrir þýskan handbolta. Bundesligan gefur okkur marga möguleika," sagði Dagur við heimasíðu þýska sambandsins. Þessi 21 menn fá nú tækifæri til að sanna sig fyrir Degi en þar sem að margir lykilmenn misstu af EM vegna meiðsla verður sannkeppnin um sæti í Ólympíuliðinu gríðarlega hörð. Dagur þarf að velja 14+1 manna hóp fyrir 17. júlí næstkomandi en fyrsti leikur á Ólympíuleikunum er síðan á móti Svíum 7. ágúst. Þýska liðið mun æfa aftur í Stuttgart frá 19. júlí og taka þátt í æfingamóti í Frakklandi 22. til 24. júlí þar sem Þjóðverjar mæta Dönum og svo annaðhvort Frökkum eða Egyptum. Þýska liðið flýgur til Rio de Janeiro 1. ágúst og spilar æfingaleik við Króata út í Brasilíu áður en handboltakeppni Ólympíuleikanna hefst. Auk Svía þá eru í riðli með Þjóðverjum Pólland, Brasilía, Slóvenía og Egyptaland.Æfingahópur Þýskalands fyrir ÓL 2016:Markverðir: Carsten Lichtlein (VfL Gummersbach), Andreas Wolff (THW Kiel) og Silvio Heinevetter (Füchse Berlin).Línumenn: Patrick Wiencek (THW Kiel), Hendrik Pekeler (Rhein-Neckar Löwen), Jannik Kohlbacher (HSG Wetzlar) og Erik Schmidt (TSV Hannover-Burgdorf).Hægri skyttur: Steffen Weinhold (THW Kiel), Fabian restart (Füchse Berlin) og Kai Häfner (TSV Hannover-Burgdorf)Leikstjórnendur: Tim Kneule (Frisch Auf Göppingen) og Martin Strobel (HBW Balingen-Weilstetten).Vinstri skyttur: Julius Kühn (VfL Gummersbach), Christian Dissinger (THW Kiel), Finn Lemke (SC Magdeburg), Steffen Fäth (Füchse Berlin) og Paul Drux (Füchse Berlin)Hægra horn: Tobias Reichmann (KS Vive Tauron Kielce) og Patrick Groetzki (Rhein-Neckar Löwen)Vinstra horn: Rune Dahmke (THW Kiel) og Uwe Gensheimer (Paris St. Germain).
Handbolti Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira