Joey Drummer fékk vökva í æð til að hressa sig Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júní 2016 23:16 Joey hefur verið einn þeirra sem leitt hefur íslensku stúkuna. mynd/friðgeir og vísir/epa Jóhann Bianco, betur þekktur sem Joey Drummer, ætlar ekki að láta kverkaskít aftra sér frá því að fara á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins. Til að ná henni úr sér fékk hann vökva í æð í dag. Joey segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Líkt og sagt var frá á Vísi í gær var Tólfunni, stuðningssveit íslenska landsliðsins í fótbolta, boðið út til Frakklands til að styðja liðið. Meðlimir hennar, þeirra á meðal Joey, komu heim eftir leikinn gegn Englandi enda Evrópumótssjóðurinn uppurinn. Joey hefur verið einn þeirra sem farið hefur fyrir stuðningsmönnum Íslands enda það í hans verkahring að berja trommur Tólfunnar. „Jæja það kom að því að blessaður líkaminn segði aðeins stopp, eftir alla þessa geðveiki síðustu 2-3 vikur crashaði maður létt eftir komuna aftur til Íslands og er bara búinn að vera alveg off síðan í gær,“ skrifaði Joey í gær. Hann bætti því við að það væri „ekki séns í helvíti“ að hann myndi láta sig vanta í flugið út en það fer á morgun. Í dag hafði kunningi hans, sem er sjúkraflutningamaður, samband við hann og bauð honum saltvatnsupplausn í æð til að koma honum í rétt stand. „Er svo að háma í mig engifer, hunang, sítrónu, sólhatt, panodil hot og hvaðeina sem þarf til, það er flug út á morgun og þá þarf maður að vera klár,“ segir Joey í dag. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03 KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Jóhann Bianco, betur þekktur sem Joey Drummer, ætlar ekki að láta kverkaskít aftra sér frá því að fara á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum Evrópumótsins. Til að ná henni úr sér fékk hann vökva í æð í dag. Joey segir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Líkt og sagt var frá á Vísi í gær var Tólfunni, stuðningssveit íslenska landsliðsins í fótbolta, boðið út til Frakklands til að styðja liðið. Meðlimir hennar, þeirra á meðal Joey, komu heim eftir leikinn gegn Englandi enda Evrópumótssjóðurinn uppurinn. Joey hefur verið einn þeirra sem farið hefur fyrir stuðningsmönnum Íslands enda það í hans verkahring að berja trommur Tólfunnar. „Jæja það kom að því að blessaður líkaminn segði aðeins stopp, eftir alla þessa geðveiki síðustu 2-3 vikur crashaði maður létt eftir komuna aftur til Íslands og er bara búinn að vera alveg off síðan í gær,“ skrifaði Joey í gær. Hann bætti því við að það væri „ekki séns í helvíti“ að hann myndi láta sig vanta í flugið út en það fer á morgun. Í dag hafði kunningi hans, sem er sjúkraflutningamaður, samband við hann og bauð honum saltvatnsupplausn í æð til að koma honum í rétt stand. „Er svo að háma í mig engifer, hunang, sítrónu, sólhatt, panodil hot og hvaðeina sem þarf til, það er flug út á morgun og þá þarf maður að vera klár,“ segir Joey í dag.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03 KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Tólfan verður á Frakklandsleiknum: „Þessi dagur hefur verið algjör sturlun“ Í morgun leit út fyrir að enginn Tólfumanna kæmist á leik Íslands gegn Frakklandi á sunnudag en skjótt skipast veður í lofti. 29. júní 2016 19:03
KSÍ býður Tólfunni til Nice KSÍ mun borga fyrir flug, gistingu og miða tíu meðlima Tólfunnar á leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 17:04
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45
Tólfunni tryggðir miðar á leik Íslands og Frakklands: „Við erum í skýjunum“ 22 meðlimir Tólfunnar hafa fengið miða á leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM. 30. júní 2016 08:50
Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13