Elmar: Ætlum að ná enn lengra Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2016 16:30 Theodór Elmar á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Ísland mætir Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta á mánudagskvöldið en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. Tvisvar sinnum hafa þau mæst áður en í bæði skiptin var um að ræða vináttuleiki. Íslenska liðið hefur fellt nokkra risa á undanförnum árum á leið sinni á EM og í riðlakeppninni en strákarnir okkar eru komnir í útsláttarkeppnina án þess að tapa leik í frumraun sinni á stórmóti. Theodór Elmar Bjarnason átti frábæra innkomu gegn Austurríki og lagði upp sigurmarkið fyrir Arnór Ingva Traustason en hann sagði á blaðamannafundi í dag að enginn væri orðinn saddur í íslenska liðinu. „Við töluðum um það í gær hversu frábær árangur þetta er hjá okkur. Við erum búnir að ná markmiði okkar en það er enginn saddur. Við viljum gera enn betur,“ sagði Elmar. Enska liðið lenti í öðru sæti í B-riðli en það eru skiptar skoðanir um spilamennsku þess á mótinu. Sumum finnst hún hafa verið góð og liðið sé það besta í langan tíma en aðrir eru ósammála. Ljóst er þó að gæðin í enska liðinu eru töluvert meiri en í því íslenska. „Trúin er samt svo mikil hjá okkur að við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika á að komast áfram. Við þurfum bara að fókusa 100 prósent á þennan leik þá eigum við séns. Það er líka hugarfar allra í hópnum. Við ætlum að ná enn lengra,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. 24. júní 2016 16:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30 Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30 Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. 24. júní 2016 12:00 Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. 24. júní 2016 13:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Ísland mætir Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta á mánudagskvöldið en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. Tvisvar sinnum hafa þau mæst áður en í bæði skiptin var um að ræða vináttuleiki. Íslenska liðið hefur fellt nokkra risa á undanförnum árum á leið sinni á EM og í riðlakeppninni en strákarnir okkar eru komnir í útsláttarkeppnina án þess að tapa leik í frumraun sinni á stórmóti. Theodór Elmar Bjarnason átti frábæra innkomu gegn Austurríki og lagði upp sigurmarkið fyrir Arnór Ingva Traustason en hann sagði á blaðamannafundi í dag að enginn væri orðinn saddur í íslenska liðinu. „Við töluðum um það í gær hversu frábær árangur þetta er hjá okkur. Við erum búnir að ná markmiði okkar en það er enginn saddur. Við viljum gera enn betur,“ sagði Elmar. Enska liðið lenti í öðru sæti í B-riðli en það eru skiptar skoðanir um spilamennsku þess á mótinu. Sumum finnst hún hafa verið góð og liðið sé það besta í langan tíma en aðrir eru ósammála. Ljóst er þó að gæðin í enska liðinu eru töluvert meiri en í því íslenska. „Trúin er samt svo mikil hjá okkur að við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika á að komast áfram. Við þurfum bara að fókusa 100 prósent á þennan leik þá eigum við séns. Það er líka hugarfar allra í hópnum. Við ætlum að ná enn lengra,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. 24. júní 2016 16:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30 Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30 Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. 24. júní 2016 12:00 Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. 24. júní 2016 13:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. 24. júní 2016 16:00
Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15
Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. 24. júní 2016 12:30
Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. 24. júní 2016 15:30
Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. 24. júní 2016 12:00
Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. 24. júní 2016 13:15