Innlent

Stuð og stemning hjá Andra í Iðnó - Myndir

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Andri Snær Magnason er með 14 prósent atkvæða.
Andri Snær Magnason er með 14 prósent atkvæða. vísir/hanna
Það var líf og fjör í kosningapartýi Andra Snæs Magnasonar forsetaframbjóðanda í Iðnó í kvöld. Andri sagðist í þakkarræðu sinni afar þakklátur, um hafi verið að ræða ótrúlegt ferðalag og ævintýri.

Lokatölur úr forsetakosningunum liggja ekki fyrir en ljóst er þó að Guðni Th. Jóhannesson verður næsti forseti Íslands. Þegar þetta er skrifað er Andri Snær með 14 prósent atkvæða sem þýðir að hann skipar þriðja sætið.

Hanna Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við í Iðnó í kvöld og tók nokkrar myndir, sem sjá má hér fyrir neðan.

vísir/hanna
vísir/hanna
vísir/hanna
vísir/hanna
vísir/hanna
vísir/hanna
vísir/hanna

Tengdar fréttir

"Ég mætti vera kona“

Andri Snær Magnason segir að hann hefði getað gert ýmislegt öðruvísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×