„Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 23:47 Þorskurinn megi hjálpa þeim. mynd/skjáskot „Cod help us“ er fyrirsögn enska götublaðsins Daily Star sem kemur út í fyrramálið en enska pressan tekur fótboltalandsliðið sitt af lífi eftir tapið gegn strákunum okkar í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 2-1 sigur gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 en strákarnir okkar komu til baka eftir að lenda 1-0 undir í byrjun leiks. Þetta er stærsti sigur í íslenskum fótbolta frá upphafi en mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins allra tíma samkvæmt fyrirsögn Telegraph. Roy Hodgson fær sinn skerf af fyrirsögnum en landsliðsþjálfari Englands sagði af sér eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. „Gott að hann er farinn“ og „Clueless“ er á meðal þess sem ensku blöðin segja um hann. Hér að neðan má sjá fyrirsagnir helstu ensku blaðanna sem koma út í fyrramálið.Tuesday's Telegraph Sport:England's greatest humiliation #Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #ENG pic.twitter.com/OgZPqynFIr— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 TIMES SPORT: Go out and be ruthless, says Hodgson #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/TAZrxitL13— Neil Henderson (@hendopolis) June 26, 2016 Tuesday's Metro back pageOver and Out#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/jquTQkEqER— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun back page:Ice Wallies#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/5qYaITR6Tz— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun front page:Dumbs gone to Iceland#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/HRtO33RXHU— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Times back page:Hodgson quits in disgrace#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #eng #ISL pic.twitter.com/59uSKw4EAM— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mirror back page:Brrrexit Hodgson#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/20QklRr5Wq— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's i back pageOut-thought Out-fought Out of Europe Out of a job#Tomorrowspaperstoday #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/CusNBpJja1— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Express back page:Clueless#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/LTK6XmDoL3— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Star back page:Cod help us#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/XXLoV4wTnX— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mail back page:Good Riddance#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/Vtyp0KLsRh— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
„Cod help us“ er fyrirsögn enska götublaðsins Daily Star sem kemur út í fyrramálið en enska pressan tekur fótboltalandsliðið sitt af lífi eftir tapið gegn strákunum okkar í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 2-1 sigur gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 en strákarnir okkar komu til baka eftir að lenda 1-0 undir í byrjun leiks. Þetta er stærsti sigur í íslenskum fótbolta frá upphafi en mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins allra tíma samkvæmt fyrirsögn Telegraph. Roy Hodgson fær sinn skerf af fyrirsögnum en landsliðsþjálfari Englands sagði af sér eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. „Gott að hann er farinn“ og „Clueless“ er á meðal þess sem ensku blöðin segja um hann. Hér að neðan má sjá fyrirsagnir helstu ensku blaðanna sem koma út í fyrramálið.Tuesday's Telegraph Sport:England's greatest humiliation #Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #ENG pic.twitter.com/OgZPqynFIr— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 TIMES SPORT: Go out and be ruthless, says Hodgson #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/TAZrxitL13— Neil Henderson (@hendopolis) June 26, 2016 Tuesday's Metro back pageOver and Out#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/jquTQkEqER— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun back page:Ice Wallies#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/5qYaITR6Tz— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun front page:Dumbs gone to Iceland#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/HRtO33RXHU— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Times back page:Hodgson quits in disgrace#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #eng #ISL pic.twitter.com/59uSKw4EAM— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mirror back page:Brrrexit Hodgson#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/20QklRr5Wq— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's i back pageOut-thought Out-fought Out of Europe Out of a job#Tomorrowspaperstoday #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/CusNBpJja1— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Express back page:Clueless#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/LTK6XmDoL3— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Star back page:Cod help us#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/XXLoV4wTnX— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mail back page:Good Riddance#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/Vtyp0KLsRh— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39
Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51
Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55
Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12
Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12