Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2016 09:40 Vísir/Getty/Vilhelm Ófáir hafa borið íslenska landsliðið saman við Leicester á meðan Evrópumótinu í Frakklandi hefur staðið. Sérstaklega í enskum fjölmiðlum, enda íbúa fjöldi Leicester svipaður og íbúafjöldi Íslands. Þessi samanburður var enn og aftur borinn upp á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „Auðvitað vil ég að okkar saga fái sama endi og Leicester,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í morgun. „Þeir spiluðu inn á sína styrkleika og við erum að reyna að gera það sama.“ „Það virðist líka vera svo að það sé sami liðsandi í báðum liðum. Það vilja allir vinna hver fyrir aðra. Það er eina leiðin fyrir lið sem eru með minni einstaklingsgæði en keppinauturinn.“ Hann segir að í franska liðinu, sem verður næsti andstæðingur Íslands, séu til dæmis betri einstaklingar sem sést best á því að flestir þeirra spila reglulega í Meistaradeild Evrópu reglulega. „Það eru ekki margir frá Íslandi sem spila í Meistaradeildinni. Frakkar eru með betri einstaklinga og við þurfum að bæta upp fyrir það með öðrum leiðum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Ófáir hafa borið íslenska landsliðið saman við Leicester á meðan Evrópumótinu í Frakklandi hefur staðið. Sérstaklega í enskum fjölmiðlum, enda íbúa fjöldi Leicester svipaður og íbúafjöldi Íslands. Þessi samanburður var enn og aftur borinn upp á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „Auðvitað vil ég að okkar saga fái sama endi og Leicester,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í morgun. „Þeir spiluðu inn á sína styrkleika og við erum að reyna að gera það sama.“ „Það virðist líka vera svo að það sé sami liðsandi í báðum liðum. Það vilja allir vinna hver fyrir aðra. Það er eina leiðin fyrir lið sem eru með minni einstaklingsgæði en keppinauturinn.“ Hann segir að í franska liðinu, sem verður næsti andstæðingur Íslands, séu til dæmis betri einstaklingar sem sést best á því að flestir þeirra spila reglulega í Meistaradeild Evrópu reglulega. „Það eru ekki margir frá Íslandi sem spila í Meistaradeildinni. Frakkar eru með betri einstaklinga og við þurfum að bæta upp fyrir það með öðrum leiðum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
EM í dag: Lars er maðurinn fyrir England og hvíldardagur í Annecy Allir eru mættir "heim“ til Annecy. 29. júní 2016 09:45
Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35
Lars: Svipað ástand á Íslandi og 1994 í Svíþjóð Svíar lönduðu bronsi í Bandaríkjunum 1994. 29. júní 2016 08:55
Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08