Rooney er ekki sami leikmaðurinn og hann var Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. júní 2016 15:00 Rooney á æfingu í Frakklandi. vísir/getty Þjálfari rússneska landsliðsins, Leonid Slutsky, er að búa sig undir að mæta breyttum Wayne Rooney á EM. Liðin mætast á EM á morgun en þau mættust síðast árið 2007 í Moskvu. Þá skoraði Rooney fyrir England en Rússland vann leikinn, 2-1. „Rooney hefur breytt sínum leikstíl. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var,“ sagði Slutsky. „Þetta minnir mig á Vagner Love er hann kom til CSKA Moskva árið 2004. Þá var hann hreinræktaður framherji með mikinn hraða. Love er mikið breyttur í dag. Hann skipuleggur spilið og spilar boltanum vel. Það er ósanngjarnt að segja að Rooney sé lélegri en hann var en hann er annar leikmaður.“ Slutsky viðurkennir að hafa látið sig dreyma um að spila gegn Englandi á EM. „Við töluðum um það fyrir dráttinn og þetta verður mjög skemmtilegt.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gengur Keegan-kenningin upp? Goðsögnin Kevin Keegan segir að Ísland muni endurtaka leik Dana frá 1992 og Grikkja frá 2004 og vinna EM í Frakklandi. Tólf ár liðu á milli sigra Danmerkur og Grikklands og samkvæmt því munstri ættu næstu Evrópumeistarar að koma úr óvæntri átt. 10. júní 2016 12:00 Enska landsliðið að stæla stelpurnar okkar? | Mæta með sína útgáfu af Sigurwin Er einhver búinn að gleyma litla Sigurwin sem sló í gegn á síðasta Evrópumóti kvenna í fótbolta? Nú er annað landslið að reyna að stæla stelpurnar okkar á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. 10. júní 2016 08:30 Gæti orðið erfið nótt fyrir ensku landsliðsmennina Enska fótboltalandsliðið er á leiðinni til Marseille í dag þar sem liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Rússum á morgun. 10. júní 2016 09:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Þjálfari rússneska landsliðsins, Leonid Slutsky, er að búa sig undir að mæta breyttum Wayne Rooney á EM. Liðin mætast á EM á morgun en þau mættust síðast árið 2007 í Moskvu. Þá skoraði Rooney fyrir England en Rússland vann leikinn, 2-1. „Rooney hefur breytt sínum leikstíl. Hann er ekki sami leikmaðurinn og hann var,“ sagði Slutsky. „Þetta minnir mig á Vagner Love er hann kom til CSKA Moskva árið 2004. Þá var hann hreinræktaður framherji með mikinn hraða. Love er mikið breyttur í dag. Hann skipuleggur spilið og spilar boltanum vel. Það er ósanngjarnt að segja að Rooney sé lélegri en hann var en hann er annar leikmaður.“ Slutsky viðurkennir að hafa látið sig dreyma um að spila gegn Englandi á EM. „Við töluðum um það fyrir dráttinn og þetta verður mjög skemmtilegt.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gengur Keegan-kenningin upp? Goðsögnin Kevin Keegan segir að Ísland muni endurtaka leik Dana frá 1992 og Grikkja frá 2004 og vinna EM í Frakklandi. Tólf ár liðu á milli sigra Danmerkur og Grikklands og samkvæmt því munstri ættu næstu Evrópumeistarar að koma úr óvæntri átt. 10. júní 2016 12:00 Enska landsliðið að stæla stelpurnar okkar? | Mæta með sína útgáfu af Sigurwin Er einhver búinn að gleyma litla Sigurwin sem sló í gegn á síðasta Evrópumóti kvenna í fótbolta? Nú er annað landslið að reyna að stæla stelpurnar okkar á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. 10. júní 2016 08:30 Gæti orðið erfið nótt fyrir ensku landsliðsmennina Enska fótboltalandsliðið er á leiðinni til Marseille í dag þar sem liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Rússum á morgun. 10. júní 2016 09:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Gengur Keegan-kenningin upp? Goðsögnin Kevin Keegan segir að Ísland muni endurtaka leik Dana frá 1992 og Grikkja frá 2004 og vinna EM í Frakklandi. Tólf ár liðu á milli sigra Danmerkur og Grikklands og samkvæmt því munstri ættu næstu Evrópumeistarar að koma úr óvæntri átt. 10. júní 2016 12:00
Enska landsliðið að stæla stelpurnar okkar? | Mæta með sína útgáfu af Sigurwin Er einhver búinn að gleyma litla Sigurwin sem sló í gegn á síðasta Evrópumóti kvenna í fótbolta? Nú er annað landslið að reyna að stæla stelpurnar okkar á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. 10. júní 2016 08:30
Gæti orðið erfið nótt fyrir ensku landsliðsmennina Enska fótboltalandsliðið er á leiðinni til Marseille í dag þar sem liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Rússum á morgun. 10. júní 2016 09:30