Hjörvar um markið hans Giroud: „Þetta mark er bara kolólöglegt“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 23:15 Oliver Giroud skoraði fyrra mark Frakka gegn Rúmenum í opnunarleik EM 2016 sem gestgjafarnir unnu, 2-1, með ótrúlegu sigurmarkið Dimitri Payet. Heit umræða skapaðist í Sumarmessunni um fyrra markið sem Frakkar skoruðu. Þar var að verki Oliver Giroud eftir sendingu frá Payet en hann virtist brjóta á markverðinum áður en hann skallaði boltann í netið.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband „Þetta mark er bara kolólöglegt. Þið sjáið að hann veður með hendurnar út í olnbogann á honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld en þar er farið yfir alla leikina á EM og í Copa America klukkan 22.00 öll kvöld. „Það er rétt. Sprotadómarinn á að sjá þetta og dómarinn er líka í beinni línu,“ sagði Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, sem var gestur í þættinum. „Þetta verður skráð sem hörmuleg dómaramistök,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18 Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Sjá meira
Oliver Giroud skoraði fyrra mark Frakka gegn Rúmenum í opnunarleik EM 2016 sem gestgjafarnir unnu, 2-1, með ótrúlegu sigurmarkið Dimitri Payet. Heit umræða skapaðist í Sumarmessunni um fyrra markið sem Frakkar skoruðu. Þar var að verki Oliver Giroud eftir sendingu frá Payet en hann virtist brjóta á markverðinum áður en hann skallaði boltann í netið.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband „Þetta mark er bara kolólöglegt. Þið sjáið að hann veður með hendurnar út í olnbogann á honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld en þar er farið yfir alla leikina á EM og í Copa America klukkan 22.00 öll kvöld. „Það er rétt. Sprotadómarinn á að sjá þetta og dómarinn er líka í beinni línu,“ sagði Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, sem var gestur í þættinum. „Þetta verður skráð sem hörmuleg dómaramistök,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18 Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Sjá meira
Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18
Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00
Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05
Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27