Bale skýtur á England: "Erum með meiri ástríðu og stolt en þeir" Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2016 12:00 Bale í eldlínunni með Wales. vísir/getty Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Sjá meira
Gareth Bale, stórstjarna Wales, er spenntur fyrir að mæta grönnunum í Englandi í B-riðli á EM í Frakklandi, en Wales tekur þátt í mótinu í fyrsta skipti í sögu þjóðarinnar. Wales mun enda 58 ára bið þegar þeir mæta Slóvakíu í opnunarleik B-riðilsins í Bordeaux í dag, en Bale segir að hann sé spenntur fyrir baráttunni um Bretland. „Þeir tala sjálfan sig um og hafa ekki gert neitt svo við förum þarna út og trúum því að við getum unnið þá,” sagði Bale. „Fyrir mig er þetta stærsti leikurinn í riðlinum, en það er enginn pressa á okkur því þeir halda að þeir geti unnið okkur.” „Ég hló þegar England kom úr pottinum. Ég er ekki að fara ljúga. Þetta er æðislegur leikur að taka þátt í og þetta er eins og nágrannaslagur. Þú vilt ekki tapa stríðinu.” England og Wales mætast í annari umferð riðlakeppninnar, en þann 16. júní, en leikið verður á Stade Bollaert-Delelis í Lens í Frakklandi. Bale segir að Wales hafi ákveðið forskot á England. „Ég man eftir rúgbý-inu á HM þar sem við unnum. Ég held að við höfum meiri ástríðu og stolt heldur en þeir. Við munum klárlega sýna það einn daginn. Ég veit ekki hvað það er, en ef þú ert frá Wales þá erum við meira stolt og ástríðu en aðrir,” sagði Bale og hélt áfram kokhraustur: „Lotto bara á þjóðsönginn, allir syngja, allur leikvangurinn. Ég man eftir Belgíu leiknum þar sem við vorum allir þreyttir og allur leikvangurinn byrjaði að syngja. Ég held að enginn önnur þjóð myndi gera það. Að vera frá Wales þá brýst þetta út hjá þér.” „Þetta var eins og þegar ég var ungur og fór með foreldrum mínum á barinn, allir voru að horfa á rúgbý eða fótbolta í sjónvarpinu. Allir voru saman syngjandi. Þannig erum við alinn upp,” sagði Bale sem er greinilega stoltur Walesverji.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Sjá meira