Eiður Smári: Ekki amalegt að kveikja svona í keppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2016 13:45 Eiður Smári Guðjohnsen fékk eins og flestir í íslenska landsliðinu fiðring við að horfa á opnunarleik EM í gær, á milli Frakklands og Rúmeníu. Dimitri Payet átti frábæran leik fyrir Frakka og skoraði sigurmark leiksins undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. „Við sátum allir voða spenntir og fylgdumst með,“ sagði Eiður Smári við Vísi fyrir æfingu íslenska landsliðsins í morgun. „Það er svo ekki amalegt að kveikja í keppninni með svona marki. Auðvitað fékk maður fiðring.“ Sjá einnig: Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Eiður Smári segir að stemningin í íslenska hópnum hafi verið fín og æfingarnar hafi gengið vel. Aðstæður sé þar að auki til fyrirmyndar. „Það fer vel um okkur og læknateymið vinnur hörðum höndum að því að halda okkur ferskum. Nú fer að styttast í að við verðum klárir,“ segir hann en viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13 Hannes: Viðurkenni núna að ég var logandi hræddur um EM Hannes Þór Halldórsson hefur átt erfiðan vetur eftir að hann meiddist illa á öxl á æfingu íslenska landsliðsins í haust. Alla endurhæfinguna var óvissan mikil um þátttöku hans á EM í Frakklandi. 11. júní 2016 10:15 Heimir um skipulagið: Ekki allt eins og við ætluðum okkur Landsliðsþjálfarinn tekur þá afstöðu að láta ekki litlu hlutina pirra starfslið íslenska landsliðsins í Frakklandi. 11. júní 2016 10:49 Emil og Elmar glíma við meiðsli "Ekkert til að hafa áhyggjur af,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari. 11. júní 2016 10:35 Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fékk eins og flestir í íslenska landsliðinu fiðring við að horfa á opnunarleik EM í gær, á milli Frakklands og Rúmeníu. Dimitri Payet átti frábæran leik fyrir Frakka og skoraði sigurmark leiksins undir lokin með glæsilegu skoti utan teigs. „Við sátum allir voða spenntir og fylgdumst með,“ sagði Eiður Smári við Vísi fyrir æfingu íslenska landsliðsins í morgun. „Það er svo ekki amalegt að kveikja í keppninni með svona marki. Auðvitað fékk maður fiðring.“ Sjá einnig: Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Eiður Smári segir að stemningin í íslenska hópnum hafi verið fín og æfingarnar hafi gengið vel. Aðstæður sé þar að auki til fyrirmyndar. „Það fer vel um okkur og læknateymið vinnur hörðum höndum að því að halda okkur ferskum. Nú fer að styttast í að við verðum klárir,“ segir hann en viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13 Hannes: Viðurkenni núna að ég var logandi hræddur um EM Hannes Þór Halldórsson hefur átt erfiðan vetur eftir að hann meiddist illa á öxl á æfingu íslenska landsliðsins í haust. Alla endurhæfinguna var óvissan mikil um þátttöku hans á EM í Frakklandi. 11. júní 2016 10:15 Heimir um skipulagið: Ekki allt eins og við ætluðum okkur Landsliðsþjálfarinn tekur þá afstöðu að láta ekki litlu hlutina pirra starfslið íslenska landsliðsins í Frakklandi. 11. júní 2016 10:49 Emil og Elmar glíma við meiðsli "Ekkert til að hafa áhyggjur af,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari. 11. júní 2016 10:35 Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13
Hannes: Viðurkenni núna að ég var logandi hræddur um EM Hannes Þór Halldórsson hefur átt erfiðan vetur eftir að hann meiddist illa á öxl á æfingu íslenska landsliðsins í haust. Alla endurhæfinguna var óvissan mikil um þátttöku hans á EM í Frakklandi. 11. júní 2016 10:15
Heimir um skipulagið: Ekki allt eins og við ætluðum okkur Landsliðsþjálfarinn tekur þá afstöðu að láta ekki litlu hlutina pirra starfslið íslenska landsliðsins í Frakklandi. 11. júní 2016 10:49
Emil og Elmar glíma við meiðsli "Ekkert til að hafa áhyggjur af,“ segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari. 11. júní 2016 10:35
Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06