Alfreð: Höfum talað um U-21 mótið í Danmörku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júní 2016 09:00 Alfreð Finnbogason á blaðamannafundinum í morgun. Vísir/Vilhelm Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að það megi margt læra af Evrópoumeistaramóti U-21 liða sem Ísland tók þátt í árið 2011. Ísland mætti til leiks með virkilega sterkt lið og mætti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik - liði sem Ísland átti hvað bestan möguleika á að vinna fyrirfram. Ísland tapaði hins vegar leiknum og það kostaði liðið á endanum sæti í undanúrslitum keppninnar og keppnisrétt á Ólympíuleikunum í London. „Við höfum verið að bíða eftir þessum leik í tíu mánuði. Nú er hann að nálgast og eru allir spenntir. Það er eðlilegt. Ef við værum ekki spenntir, þá væri eitthvað að,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi í Annecy í dag um leikinn gegn Portúgal á þriðjudag. „En ég hugsa baka til U-21 keppninnar í Danmörku. Þar klikkuðum við í fyrsta leik. Við reyndum að vinna þann leik sem einstaklingar og ein slæm úrslit voru okkur dýrkeypt. Þetta höfum við rætt og það gæti nýst okkur, sem og reynsla Lars.“ „Þetta er ekki eintóm skemmtun hjá okkur. Við skiptumst líka á skoðunum og ræðum málin. En við erum allir með sama markmið og viljum ná því. Það byrjar á þriðjudag.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sjá meira
Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að það megi margt læra af Evrópoumeistaramóti U-21 liða sem Ísland tók þátt í árið 2011. Ísland mætti til leiks með virkilega sterkt lið og mætti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik - liði sem Ísland átti hvað bestan möguleika á að vinna fyrirfram. Ísland tapaði hins vegar leiknum og það kostaði liðið á endanum sæti í undanúrslitum keppninnar og keppnisrétt á Ólympíuleikunum í London. „Við höfum verið að bíða eftir þessum leik í tíu mánuði. Nú er hann að nálgast og eru allir spenntir. Það er eðlilegt. Ef við værum ekki spenntir, þá væri eitthvað að,“ sagði Alfreð á blaðamannafundi í Annecy í dag um leikinn gegn Portúgal á þriðjudag. „En ég hugsa baka til U-21 keppninnar í Danmörku. Þar klikkuðum við í fyrsta leik. Við reyndum að vinna þann leik sem einstaklingar og ein slæm úrslit voru okkur dýrkeypt. Þetta höfum við rætt og það gæti nýst okkur, sem og reynsla Lars.“ „Þetta er ekki eintóm skemmtun hjá okkur. Við skiptumst líka á skoðunum og ræðum málin. En við erum allir með sama markmið og viljum ná því. Það byrjar á þriðjudag.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15 Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52 Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sjá meira
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í dag | Myndband Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta. 12. júní 2016 09:15
Lars: Eigum góða möguleika á að komast upp úr riðlinum "Við ættum að geta höndlað tap í leik gegn Portúgal,“ segir sá sænski. 12. júní 2016 08:52
Lars vill breyta reglunum til að refsa fyrir leikaraskap Nöfn Pepe og Ronaldo bar á góma á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 12. júní 2016 08:59