Kári: Ég er alveg 100 prósent Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2016 16:00 Kári Árnason á hóteli íslenska liðsins í Annecy. Vísir/Vilhelm Kári Árnason viðurkennir að honum hafi þótt slæmt að missa af leikjunum gegn Noregi og Liechtenstein í aðdraganda EM í Frakklandi en að hann hafi talið það best að taka engar áhættur. Kári var með flensu í lok síðasta mánaðar en hann segir að hann hafi hvílt fyrst og fremst þar sem að hann var tæpur í nára. „Það var best að taka enga sénsa. En ég er alveg 100 prósent núna,“ segir Kári í samtali við Vísi. „Æfingaleikir eru öðruvísi. Það er ekkert undir og menn eru að hugsa um að meiða sig ekki. En ég er núna í fínu standi og það er það sem mestu máli skiptir.“ Hann segist vera ánægður með hvernig hann nær að mæta til leiks í Frakklandi. „Ég byrjaði tímabilið í Svíþjóð ekki nógu vel en þetta er allt á réttri leið,“ segir hann enn fremur. Kári mætti Cristiano Ronaldo þegar Malmö mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í vetur og fór það ekki nógu vel. Kári var fyrirliði þegar Malmö mætti Madrídingum á Spáni og fór sá leikur 8-0 fyrir spænska liðið. Ronaldo skoraði fjögur í þeim leik og lagði upp eitt. „Portúgal er með gríðarlega sterkt lið en við höfum margoft sýnt að við getum unnið lið sem er hærra skrifað en okkar,“ segir Kári. „Við mættum til dæmis Hollandi og okkur tókst vel upp gegn þeim. Við þurfum að leggja leikinn svipað upp.“ Það er von á því að Portúgal beiti hinum ýmsu vopnum í sínum sóknarleik en Kári segir að íslenska vörnin sé reiðbúin að taka við því. „Við verðum tilbúnir í hvað sem þeir kasta að okkur. Stundum verður bara að spila þetta eftir eyranu - fótboltinn er þannig.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira
Kári Árnason viðurkennir að honum hafi þótt slæmt að missa af leikjunum gegn Noregi og Liechtenstein í aðdraganda EM í Frakklandi en að hann hafi talið það best að taka engar áhættur. Kári var með flensu í lok síðasta mánaðar en hann segir að hann hafi hvílt fyrst og fremst þar sem að hann var tæpur í nára. „Það var best að taka enga sénsa. En ég er alveg 100 prósent núna,“ segir Kári í samtali við Vísi. „Æfingaleikir eru öðruvísi. Það er ekkert undir og menn eru að hugsa um að meiða sig ekki. En ég er núna í fínu standi og það er það sem mestu máli skiptir.“ Hann segist vera ánægður með hvernig hann nær að mæta til leiks í Frakklandi. „Ég byrjaði tímabilið í Svíþjóð ekki nógu vel en þetta er allt á réttri leið,“ segir hann enn fremur. Kári mætti Cristiano Ronaldo þegar Malmö mætti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í vetur og fór það ekki nógu vel. Kári var fyrirliði þegar Malmö mætti Madrídingum á Spáni og fór sá leikur 8-0 fyrir spænska liðið. Ronaldo skoraði fjögur í þeim leik og lagði upp eitt. „Portúgal er með gríðarlega sterkt lið en við höfum margoft sýnt að við getum unnið lið sem er hærra skrifað en okkar,“ segir Kári. „Við mættum til dæmis Hollandi og okkur tókst vel upp gegn þeim. Við þurfum að leggja leikinn svipað upp.“ Það er von á því að Portúgal beiti hinum ýmsu vopnum í sínum sóknarleik en Kári segir að íslenska vörnin sé reiðbúin að taka við því. „Við verðum tilbúnir í hvað sem þeir kasta að okkur. Stundum verður bara að spila þetta eftir eyranu - fótboltinn er þannig.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Sjá meira