Lars yrði ekki endilega sáttur með jafntefli gegn Portúgal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2016 13:57 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck á leiðinni til fundarins í dag. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort hann yrði sáttur með jafntefli í leiknum gegn Portúgal á morgun. Flestir Íslendingar hefðu líklega svarað spurningunni játandi en ekki Svíinn í brúnni. Lars sagði að það færi alfarið eftir því hvernig leikurinn spilaðist. Ef Ísland spilaði illa í leiknum en næði í jafntefli þá væri hann sáttur. „Ef við spilum vel og eigum skilið að vinna þá verð ég auðvitað ekki sáttur með jafntefli,“ sagði Lars. Sá sænski var spurður út í það hvort hann reiknaði með því að Portúgal yrði meira með boltann eða Íslendingar. Lars sagði að íslenska liðið færi í alla leiki til að vinna en það kæmi honum þó ekki á óvart ef Portúgalar yrðu heilt yfir meira með boltann. Fundinn í heild má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu upptöku frá blaðamannafundi Íslands í Saint-Étienne Aron Einar, Gylfi, Heimir og Lars sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leikinn á EM. 13. júní 2016 14:45 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort hann yrði sáttur með jafntefli í leiknum gegn Portúgal á morgun. Flestir Íslendingar hefðu líklega svarað spurningunni játandi en ekki Svíinn í brúnni. Lars sagði að það færi alfarið eftir því hvernig leikurinn spilaðist. Ef Ísland spilaði illa í leiknum en næði í jafntefli þá væri hann sáttur. „Ef við spilum vel og eigum skilið að vinna þá verð ég auðvitað ekki sáttur með jafntefli,“ sagði Lars. Sá sænski var spurður út í það hvort hann reiknaði með því að Portúgal yrði meira með boltann eða Íslendingar. Lars sagði að íslenska liðið færi í alla leiki til að vinna en það kæmi honum þó ekki á óvart ef Portúgalar yrðu heilt yfir meira með boltann. Fundinn í heild má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu upptöku frá blaðamannafundi Íslands í Saint-Étienne Aron Einar, Gylfi, Heimir og Lars sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leikinn á EM. 13. júní 2016 14:45 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Sjáðu upptöku frá blaðamannafundi Íslands í Saint-Étienne Aron Einar, Gylfi, Heimir og Lars sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leikinn á EM. 13. júní 2016 14:45
Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ 13. júní 2016 14:08