Hlutabréf bandarískra skotvopnaframleiðanda hækka í verði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 23:38 Sérfræðingar rekja hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en gripið verður til hertra aðgerða varðandi aðgengi að slíkum vopnum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Hlutabréf í bandarískum skotvopnaframleiðendum hækkuðu mikið í verði í viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði. Rekja má hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en mögulega verður gripið til hertra aðgerða varðandi aðgengi að skotvopnum. Hlutabréf Smith & Wesson Holding Corps hækkuðu um 11,6 prósent en hlutabréf Sturm Ruger & Co inc hækkuðu um 10,7 prósent. Fastlega má gera ráð fyrir að reynt verði að herða skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu Bandaríkjanna í Orlando um helgina þar sem minnst 50 létu lífið þegar hinn 29 ára gamli Omar Mateen lét til skarar skríða á skemmtistað LGBT-fólks, vopnaðir árásarriffli og skammbyssu. Sérfræðingar segja að útskýra megi þessa hækkun á verði hlutabréfa skotvopnaframleiðanda vegna þess að búist er við því að sala skotvopna aukist áður en að hert löggjöf tæki gildi, yrði hún samþykkt. Í janúar varð mikil aukning á sölu skotvopna eftir að Barack Obama tilkynnti að hann myndi nota völd sín til þess að gera það erfiðara fyrir almenna borgara að kaupa hættuleg skotvopn. Barack Obama gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega í ræðu sinni í gær vegna skotárásinnar í Orlandi. Ásakaði hann þingið um aðgerðarleysi í því að herða skotvopnalöggjöfina. Hlutabréf í Smith & Wesson Holding Corps hafa hækkað mikið á síðustu tólf mánuðum eða um 39 prósent. Tengdar fréttir „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40 Mest lesið Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Hlutabréf í bandarískum skotvopnaframleiðendum hækkuðu mikið í verði í viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði. Rekja má hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en mögulega verður gripið til hertra aðgerða varðandi aðgengi að skotvopnum. Hlutabréf Smith & Wesson Holding Corps hækkuðu um 11,6 prósent en hlutabréf Sturm Ruger & Co inc hækkuðu um 10,7 prósent. Fastlega má gera ráð fyrir að reynt verði að herða skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu Bandaríkjanna í Orlando um helgina þar sem minnst 50 létu lífið þegar hinn 29 ára gamli Omar Mateen lét til skarar skríða á skemmtistað LGBT-fólks, vopnaðir árásarriffli og skammbyssu. Sérfræðingar segja að útskýra megi þessa hækkun á verði hlutabréfa skotvopnaframleiðanda vegna þess að búist er við því að sala skotvopna aukist áður en að hert löggjöf tæki gildi, yrði hún samþykkt. Í janúar varð mikil aukning á sölu skotvopna eftir að Barack Obama tilkynnti að hann myndi nota völd sín til þess að gera það erfiðara fyrir almenna borgara að kaupa hættuleg skotvopn. Barack Obama gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega í ræðu sinni í gær vegna skotárásinnar í Orlandi. Ásakaði hann þingið um aðgerðarleysi í því að herða skotvopnalöggjöfina. Hlutabréf í Smith & Wesson Holding Corps hafa hækkað mikið á síðustu tólf mánuðum eða um 39 prósent.
Tengdar fréttir „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40 Mest lesið Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
„Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12
Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11
Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40