Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júní 2016 11:16 Frá fundi Guðna í Hörpu í gær. mynd/Håkon Broder Lund Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær, en Omar Mateen myrti 50 manns á skemmtistaðnum Pulse í Orlando aðfaranótt sunnudags. Var Pulse vinsæll skemmtistaður hinsegin fólks í borginni og skotárásin á samfélag þeirra. „Hér úti blaktir í hálfa stöng, regnbogafáninn og þannig minnumst við þeirra sem misstu lífið í Orlando í Bandaríkjunum í tilefnislausri og hræðilegri árás,“ sagði Guðni á fundinum í Hörpu í gær og bætti við að fólk ætti að standa saman og verja það sem væri því kærast, lífið sjálft. „Við eigum að verja mannréttindi, við eigum að verja ástfrelsi, við eigum að verja minnihlutahópa og við eigum að standa vörð um jafnrétti allra. Við eigum að standa vörð um jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra í samfélaginu.“ Er þetta fyrsti opni fundurinn sem Guðni heldur á höfuðborgarsvæðinu en seinustu vikur hefur hann haldið fjölda funda víða um land. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins nýtur hann mest fylgis meðal kjósenda, eða 56 prósent, en fylgi hans dalar þó frá seinustu könnun blaðsins þegar það mældist 60,6 prósent. Forsetakosningar 2016 Hinsegin Tengdar fréttir Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær, en Omar Mateen myrti 50 manns á skemmtistaðnum Pulse í Orlando aðfaranótt sunnudags. Var Pulse vinsæll skemmtistaður hinsegin fólks í borginni og skotárásin á samfélag þeirra. „Hér úti blaktir í hálfa stöng, regnbogafáninn og þannig minnumst við þeirra sem misstu lífið í Orlando í Bandaríkjunum í tilefnislausri og hræðilegri árás,“ sagði Guðni á fundinum í Hörpu í gær og bætti við að fólk ætti að standa saman og verja það sem væri því kærast, lífið sjálft. „Við eigum að verja mannréttindi, við eigum að verja ástfrelsi, við eigum að verja minnihlutahópa og við eigum að standa vörð um jafnrétti allra. Við eigum að standa vörð um jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra í samfélaginu.“ Er þetta fyrsti opni fundurinn sem Guðni heldur á höfuðborgarsvæðinu en seinustu vikur hefur hann haldið fjölda funda víða um land. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins nýtur hann mest fylgis meðal kjósenda, eða 56 prósent, en fylgi hans dalar þó frá seinustu könnun blaðsins þegar það mældist 60,6 prósent.
Forsetakosningar 2016 Hinsegin Tengdar fréttir Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00