Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2016 13:45 Eiður Smári Guðjohnsen þarf ekki einu sinni að spila til að hafa áhrif. vísir/vilhelm Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í dag að það væri frábært að vera með Eið Smára Guðjohnsen í hópnum. Þessi reynslumesti leikmaður liðsins og sá markahæsti frá upphafi kom ekkert við sögu í leiknum gegn Portúgal en Jóhann sagði hann hokinn af reynslu og að hann hefði séð flesta hluti í fótboltanum.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna okkar í heild sinni | Myndband Hann hrósaði þeim sem komu ekki við sögu í leiknum og sagði að hópurinn væri samheldinn og þeir sem spiluðu leikina nytu mikils stuðnings hjá hinum. „Það getur verið erfitt fyrir suma leikmenn að spila ekki en við finnum ekki fyrir neinu svoleiðis. Það er frábært að þeir styðja okkur sem spilum og eru auðvitað klárir ef einhver meiðist,“ sagði Jóhann Berg. „Það er ekkert vesen með þetta. Það er jákvæðni í hópnum og það hefur verið okkar styrkleiki undanfarin ár. Það hefur aldrei verið neitt vesen í hópnum og allir að róa í sömu átt. Það heldur áfram hérna.“ Eftir leikinn töluðu sumir um að Eiður Smári hefði verið lykilmaður í sigrinum en Theodór Elmar Bjarnason fór lengra og sagði hann þann mikilvægasta þrátt fyrir að Eiður spilaði ekki mínútu. „Þetta var ákveðinn hlutur sem Eiður sagði á liðsfundi. Þau orð voru mjög góð og höfðu góð áhrif á hópinn,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í dag að það væri frábært að vera með Eið Smára Guðjohnsen í hópnum. Þessi reynslumesti leikmaður liðsins og sá markahæsti frá upphafi kom ekkert við sögu í leiknum gegn Portúgal en Jóhann sagði hann hokinn af reynslu og að hann hefði séð flesta hluti í fótboltanum.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna okkar í heild sinni | Myndband Hann hrósaði þeim sem komu ekki við sögu í leiknum og sagði að hópurinn væri samheldinn og þeir sem spiluðu leikina nytu mikils stuðnings hjá hinum. „Það getur verið erfitt fyrir suma leikmenn að spila ekki en við finnum ekki fyrir neinu svoleiðis. Það er frábært að þeir styðja okkur sem spilum og eru auðvitað klárir ef einhver meiðist,“ sagði Jóhann Berg. „Það er ekkert vesen með þetta. Það er jákvæðni í hópnum og það hefur verið okkar styrkleiki undanfarin ár. Það hefur aldrei verið neitt vesen í hópnum og allir að róa í sömu átt. Það heldur áfram hérna.“ Eftir leikinn töluðu sumir um að Eiður Smári hefði verið lykilmaður í sigrinum en Theodór Elmar Bjarnason fór lengra og sagði hann þann mikilvægasta þrátt fyrir að Eiður spilaði ekki mínútu. „Þetta var ákveðinn hlutur sem Eiður sagði á liðsfundi. Þau orð voru mjög góð og höfðu góð áhrif á hópinn,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22
Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37
Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00
Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07