Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2016 13:43 Lars Lagerbäck var brattur á æfingu dagsins þrátt fyrir úrslit gærkvöldsins. vísir/vilhelm Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, var stoltur af varnarleik strákanna okkar í 1-1 jafnteflinu gegn Ungverjalandi í gær en var að sjálfsögðu svekktur með úrslitin þar sem okkar menn komust yfir. Íslenska liðið varðist nánast frá fyrstu mínútu og sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar liðið var með forskotið eftir vítaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar. Liðið bakkaði þá alltof mikið en það er ekki ný saga.Sjá einnig:Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu „Fyrri hálfleikurinn var nokkuð góður. Við hefðum átt að vera meira með boltanum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik vorum við of varkárir og gerðum mistök. Strákarnir ætla sér ekki að gera þetta en þetta kemur sjálfkrafa. Þegar þeir komast yfir vilja þeir passa upp á forskotið,“ sagði Lars við Vísi á æfingasvæði íslenska liðsins.Björgin Stefán Pétursson og hinir 8.999 Íslendingarnir á Stade Vélodrome voru svekktir í leikslok.vísir/vilhelmSkrítnir hlutir Svíinn var ósáttur við hvernig strákarnir fóru með föst leikatriði í seinni hálfleiknum og sérstaklega undir lokin. Þeir gáfu sér ekki nógu mikinn tíma til að stilla upp en klukkan var auðvitað líka besti vinur strákanna verandi marki yfir. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. „Ég virði samt leikmennina okkar því það er ekkert rugl eða svindl í gangi. Þeir eru ekkert að dýfa sér heldur spila með góðu viðhorfi og sýna öllum virðingu. Menn verða samt að gefa sér smá tíma eins og þegar við ætlum að taka langt innkast. Þá verðum við að bíða í tíu sekúndur og verða aðeins kaldari,“ sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, var stoltur af varnarleik strákanna okkar í 1-1 jafnteflinu gegn Ungverjalandi í gær en var að sjálfsögðu svekktur með úrslitin þar sem okkar menn komust yfir. Íslenska liðið varðist nánast frá fyrstu mínútu og sérstaklega í seinni hálfleiknum þegar liðið var með forskotið eftir vítaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar. Liðið bakkaði þá alltof mikið en það er ekki ný saga.Sjá einnig:Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu „Fyrri hálfleikurinn var nokkuð góður. Við hefðum átt að vera meira með boltanum í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik vorum við of varkárir og gerðum mistök. Strákarnir ætla sér ekki að gera þetta en þetta kemur sjálfkrafa. Þegar þeir komast yfir vilja þeir passa upp á forskotið,“ sagði Lars við Vísi á æfingasvæði íslenska liðsins.Björgin Stefán Pétursson og hinir 8.999 Íslendingarnir á Stade Vélodrome voru svekktir í leikslok.vísir/vilhelmSkrítnir hlutir Svíinn var ósáttur við hvernig strákarnir fóru með föst leikatriði í seinni hálfleiknum og sérstaklega undir lokin. Þeir gáfu sér ekki nógu mikinn tíma til að stilla upp en klukkan var auðvitað líka besti vinur strákanna verandi marki yfir. „Við töluðum líka sérstaklega um föstu leikatriðin. Þegar við vorum 1-0 yfir og lítið eftir fórum við að gera mjög skrítna hluti í föstum leikatriðum eins og að senda boltann þegar enginn var tilbúinn. Við verðum að vera aðeins kaldari í þessum stöðum til að drepa leikinn,“ sagði Lars. „Ég virði samt leikmennina okkar því það er ekkert rugl eða svindl í gangi. Þeir eru ekkert að dýfa sér heldur spila með góðu viðhorfi og sýna öllum virðingu. Menn verða samt að gefa sér smá tíma eins og þegar við ætlum að taka langt innkast. Þá verðum við að bíða í tíu sekúndur og verða aðeins kaldari,“ sagði Lars Lagerbäck.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29
Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00
Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51
Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00