Zlatan segist vera of góður fyrir Malmö-liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 09:00 Zlatan Ibrahimovic var á blaðamananfundi í morgun og þótti það ekki leiðinlegt. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð. Zlatan Ibrahimovic hefur verið orðaður við enska liðið Manchester United en á blaðamannafundi í morgun var þessi 34 ára leikmaður spurður út í möguleikann á því að snúa aftur til gamla félagsins síns Malmö FF. Með Malmö FF spila einmitt Íslendingararnir Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson en Viðar Örn hefur skorað 8 mörk í síðustu 6 deildarleikjum með liðinu og heldur betur kominn á flug eftir rólega byrjun. „Ég er of góður fyrir Allsvenskan," var svarið sem sænsku blaðamennirnir fengu frá sínum manni í morgun. Zlatan er ekki þekktur fyrir annað en að tala með miklu sjálfstrausti. Hann hefur líka efni á því. Zlatan Ibrahimovic var með 38 mörk og 13 stoðsendingar í 31 leik þegar lið hans Paris Saint-Germain burstaði frönsku deildina á þessu tímabili. Þetta er enginn venjuleg tölfræði hjá honum og það er ljóst að mörg af bestu liðum Evrópu vilja fá hann í framlínu sína. Zlatan Ibrahimovic grínaðist síðan í framhaldinu þegar blaðamennirnir voru áfram forvitnir um hvaða félag myndi njóta hæfileika hans á næstu leiktíð. „Ég vil að þið skrifið ykkar fréttir og ég ætla að sjá hver ykkar getur búið til bestu fréttina. Þegar ég verð orðinn leiður á því að lesa þær þá mun ég láta ykkur vita hvar ég ætla að spila," sagði Zlatan Ibrahimovic glottandi. Zlatan Ibrahimovic er væntanlega að spila sína síðustu landsleiki á EM í Frakklandi í sumar en eftir það ætlar hann að einbeita sér að félagsliðinu. Hvaða lið það verður fáum við ekki að vita alveg strax. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð. Zlatan Ibrahimovic hefur verið orðaður við enska liðið Manchester United en á blaðamannafundi í morgun var þessi 34 ára leikmaður spurður út í möguleikann á því að snúa aftur til gamla félagsins síns Malmö FF. Með Malmö FF spila einmitt Íslendingararnir Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson en Viðar Örn hefur skorað 8 mörk í síðustu 6 deildarleikjum með liðinu og heldur betur kominn á flug eftir rólega byrjun. „Ég er of góður fyrir Allsvenskan," var svarið sem sænsku blaðamennirnir fengu frá sínum manni í morgun. Zlatan er ekki þekktur fyrir annað en að tala með miklu sjálfstrausti. Hann hefur líka efni á því. Zlatan Ibrahimovic var með 38 mörk og 13 stoðsendingar í 31 leik þegar lið hans Paris Saint-Germain burstaði frönsku deildina á þessu tímabili. Þetta er enginn venjuleg tölfræði hjá honum og það er ljóst að mörg af bestu liðum Evrópu vilja fá hann í framlínu sína. Zlatan Ibrahimovic grínaðist síðan í framhaldinu þegar blaðamennirnir voru áfram forvitnir um hvaða félag myndi njóta hæfileika hans á næstu leiktíð. „Ég vil að þið skrifið ykkar fréttir og ég ætla að sjá hver ykkar getur búið til bestu fréttina. Þegar ég verð orðinn leiður á því að lesa þær þá mun ég láta ykkur vita hvar ég ætla að spila," sagði Zlatan Ibrahimovic glottandi. Zlatan Ibrahimovic er væntanlega að spila sína síðustu landsleiki á EM í Frakklandi í sumar en eftir það ætlar hann að einbeita sér að félagsliðinu. Hvaða lið það verður fáum við ekki að vita alveg strax.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira