Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 20:28 Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. „Þetta var frekar dapurt. Við vitum það best sjálfir. Við höfum núna tvær vikur til þess að setja okkur í stand,“ segir Alfreð en Ísland nær sjaldan að sýna sitt besta í vináttulandsleikjunum. „Það hélt bara áfram í kvöld. Við náum ekki alveg að rífa okkur upp. Er við slökum á þrjú til fimm prósent þá erum við langt frá okkar besta. Það sást í dag.“Sjá einnig: Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Mörk Íslands komu eftir horn og víti. Það var lítið bit í sóknarleiknum í dag. „Sóknarleikurinn var slakur rétt eins og varnarleikurinn. Það var of langt á milli lína. Manni líður eins og við séum einum færri í svona leik. Við vorum ekki nógu samstilltir,“ segir Alfreð en er hann ánægður með hvernig hann nýtti sitt tækifæri í dag? „Nei, ég held að enginn sé ánægður eftir svona leik. Þetta er lið sem við eigum að vinna. Það jákvæða er að menn fá spilmínútur. Það er ekki gott að við höfum spilað illa en við ætlum ekki að missa hausinn yfir því. „Við þurfum að skerpa á nokkrum hlutum eftir að hafa æft mikið og þétt. Menn voru aðeins þungir. Tíminn er með okkur og við verðum að hafa trú á því að við séum að gera rétt.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. „Þetta var frekar dapurt. Við vitum það best sjálfir. Við höfum núna tvær vikur til þess að setja okkur í stand,“ segir Alfreð en Ísland nær sjaldan að sýna sitt besta í vináttulandsleikjunum. „Það hélt bara áfram í kvöld. Við náum ekki alveg að rífa okkur upp. Er við slökum á þrjú til fimm prósent þá erum við langt frá okkar besta. Það sást í dag.“Sjá einnig: Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Mörk Íslands komu eftir horn og víti. Það var lítið bit í sóknarleiknum í dag. „Sóknarleikurinn var slakur rétt eins og varnarleikurinn. Það var of langt á milli lína. Manni líður eins og við séum einum færri í svona leik. Við vorum ekki nógu samstilltir,“ segir Alfreð en er hann ánægður með hvernig hann nýtti sitt tækifæri í dag? „Nei, ég held að enginn sé ánægður eftir svona leik. Þetta er lið sem við eigum að vinna. Það jákvæða er að menn fá spilmínútur. Það er ekki gott að við höfum spilað illa en við ætlum ekki að missa hausinn yfir því. „Við þurfum að skerpa á nokkrum hlutum eftir að hafa æft mikið og þétt. Menn voru aðeins þungir. Tíminn er með okkur og við verðum að hafa trú á því að við séum að gera rétt.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira