Birkir: Margt sem var ekki til staðar gegn Noregi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2016 14:30 Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. „Þótt við séum alls ekki nógu ánægðir með síðasta leik er stemmningin í hópnum frábær,“ sagði Birkir sem lék seinni hálfleikinn gegn Noregi. Frammistaða íslenska liðsins í Osló var langt frá því að vera góð en hvað var það sem fór úrskeiðis í leiknum? „Við erum ekki búnir að fara almennilega yfir það en það var margt sem var ekki til staðar í leiknum. Það er mikilvægt fyrir okkur að breyta því í næsta leik,“ sagði Birkir en Ísland mætir Liectenstein í síðasta vináttulandsleiknum fyrir EM á mánudaginn. „Það er erfitt að segja hvað var nákvæmlega að, en það var augljóst að eitthvað vantaði og við getum ekki farið inn í neina leiki svona.“Birkir átti góðu gengi að fagna með Basel á síðasta tímabili. Miðjumaðurinn öflugi skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum og hjálpaði Basel að vinna svissneska meistaratitilinn sjöunda árið í röð. Birkir er að vonum ánægður með lífið í Sviss. „Mér líður mjög vel og persónulega var þetta frábært tímabil, þannig að ég er í góðu standi. „Ég er mjög ánægður þarna. Þetta er frábært lið og frábær bær,“ sagði Birkir sem tekur, að því gefnu að hann verði áfram hjá Basel, þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00 Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15 Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Sjá meira
Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. „Þótt við séum alls ekki nógu ánægðir með síðasta leik er stemmningin í hópnum frábær,“ sagði Birkir sem lék seinni hálfleikinn gegn Noregi. Frammistaða íslenska liðsins í Osló var langt frá því að vera góð en hvað var það sem fór úrskeiðis í leiknum? „Við erum ekki búnir að fara almennilega yfir það en það var margt sem var ekki til staðar í leiknum. Það er mikilvægt fyrir okkur að breyta því í næsta leik,“ sagði Birkir en Ísland mætir Liectenstein í síðasta vináttulandsleiknum fyrir EM á mánudaginn. „Það er erfitt að segja hvað var nákvæmlega að, en það var augljóst að eitthvað vantaði og við getum ekki farið inn í neina leiki svona.“Birkir átti góðu gengi að fagna með Basel á síðasta tímabili. Miðjumaðurinn öflugi skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum og hjálpaði Basel að vinna svissneska meistaratitilinn sjöunda árið í röð. Birkir er að vonum ánægður með lífið í Sviss. „Mér líður mjög vel og persónulega var þetta frábært tímabil, þannig að ég er í góðu standi. „Ég er mjög ánægður þarna. Þetta er frábært lið og frábær bær,“ sagði Birkir sem tekur, að því gefnu að hann verði áfram hjá Basel, þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00 Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15 Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Sjá meira
Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45
Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00
Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15
Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00
Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30
Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00
Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05
Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30