Baulað á Giroud þrátt fyrir að hann skoraði Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 17:00 Fólkið vill Benzema en það er ekki Giroud að kenna. vísir/getty Oliver Giroud, framherji Arsenal og franska landsliðsins í fótbolta, skoraði fyrir Frakka í 3-2 sigri í vináttuleik gegn Kamerún í Nantes í gærkvöldi. Þrátt fyrir að skora bauluðu stuðningsmenn franska liðsins á hann fyrir leik og í gegnum allan leikinn en talið er að þeir hafi hálfpartinn verið að mótmæla ákvörðun Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands, að velja ekki Karim Benzema í EM-hópinn. Giroud hefur staðið sig vel með landsliðinu en þetta var fjórða markið hans í síðustu fimm leikjum í byrjunarliðinu. Hann hefur þó áður mátt þola baul stuðningsmanna en nú finnst honum nóg komið. „Þetta er synd. Mér finnst að fólkið eigi alltaf að klappa fyrir manni og styðja mann þegar maður spilar fyrir Frakkland. Ég skil ekki hvað málið er en ég sef alveg í nótt,“ sagði svekktur Giroud við blaðamenn eftir leik. Didier Deschamps hafði heldur engan húmor fyrir bauli stuðningsmanna franska liðsins og lét þá heyra það á blaðamannafundi eftir leik. Þar sagði hann þetta ósanngjarnt gagnvart Giroud. Aðspurður hvort hann haldi að þessi meðferð tengist Benzema svaraði Giroud: „Þetta er kannski tengt því en það þýðir ekkert að grafa hausinn í sandinn. Ég talaði um þetta við Gignac. Við verðum í skotlínu stuðningsfólksins núna,“ sagði Oliver Giroud. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Sæmdu hvora aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Sjá meira
Oliver Giroud, framherji Arsenal og franska landsliðsins í fótbolta, skoraði fyrir Frakka í 3-2 sigri í vináttuleik gegn Kamerún í Nantes í gærkvöldi. Þrátt fyrir að skora bauluðu stuðningsmenn franska liðsins á hann fyrir leik og í gegnum allan leikinn en talið er að þeir hafi hálfpartinn verið að mótmæla ákvörðun Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakklands, að velja ekki Karim Benzema í EM-hópinn. Giroud hefur staðið sig vel með landsliðinu en þetta var fjórða markið hans í síðustu fimm leikjum í byrjunarliðinu. Hann hefur þó áður mátt þola baul stuðningsmanna en nú finnst honum nóg komið. „Þetta er synd. Mér finnst að fólkið eigi alltaf að klappa fyrir manni og styðja mann þegar maður spilar fyrir Frakkland. Ég skil ekki hvað málið er en ég sef alveg í nótt,“ sagði svekktur Giroud við blaðamenn eftir leik. Didier Deschamps hafði heldur engan húmor fyrir bauli stuðningsmanna franska liðsins og lét þá heyra það á blaðamannafundi eftir leik. Þar sagði hann þetta ósanngjarnt gagnvart Giroud. Aðspurður hvort hann haldi að þessi meðferð tengist Benzema svaraði Giroud: „Þetta er kannski tengt því en það þýðir ekkert að grafa hausinn í sandinn. Ég talaði um þetta við Gignac. Við verðum í skotlínu stuðningsfólksins núna,“ sagði Oliver Giroud.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Sæmdu hvora aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Sjá meira