Meirihluti Breta gegn útgöngu úr ESB Sæunn Gísladóttir skrifar 24. maí 2016 16:13 Skiptar skoðanir eru um aðild Breta að ESB, David Cameron forsætisráðherra styður viðveru en Boris Johnson, borgarstjóri Lundúna, vill yfirgefa ESB. vísir/EPA Samkvæmt nýrri könnun breska dagblaðsins The Telegraph styðja 55 prósent Breta áframhaldandi viðveru í Evrópusambandinu, á meðan 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Karlmenn, íhaldssamt fólk og eldri borgarar mælast nú líklegri til að kjósa um áframhaldandi viðveru. Nýja könnunin ætti að valda þeim sem vilja yfirgefa ESB áhyggjum þar sem að helstu stuðningshópur útgöngu virðast hafa skipt um skoðun. Þessi skoðunakönnun er í takt við kannanir síðustu vikna sem benda til þess að Bretland muni vera áfram í ESB eftir kosningarnar þann 23. júní næstkomandi. Könnunin sýnir að 57 prósent þeirra sem sögðust hafa kosið Íhaldsflokkinn í síðustu kosningum í fyrra vilji að Bretland verði áfram í ESB. Í mars mældist sá hópur einunigs með 34 prósent fylgi. Því virðist sem kjósendur Íhaldsflokksins séu að fylgja forsætisráðherra sínum, David Cameron, og vilja vera áfram í ESB. Bretar sem eru 65 ára eða eldra eru sá hópur sem líklegastur er til að styðja útgöngu úr ESB. Hins vegar sögðust 52 prósent þeirra styðja áframhaldandi viðveru núna, samanborið við 34 prósent í mars. Tengdar fréttir Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45 AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00 Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00 Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00 Mest lesið Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun breska dagblaðsins The Telegraph styðja 55 prósent Breta áframhaldandi viðveru í Evrópusambandinu, á meðan 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Karlmenn, íhaldssamt fólk og eldri borgarar mælast nú líklegri til að kjósa um áframhaldandi viðveru. Nýja könnunin ætti að valda þeim sem vilja yfirgefa ESB áhyggjum þar sem að helstu stuðningshópur útgöngu virðast hafa skipt um skoðun. Þessi skoðunakönnun er í takt við kannanir síðustu vikna sem benda til þess að Bretland muni vera áfram í ESB eftir kosningarnar þann 23. júní næstkomandi. Könnunin sýnir að 57 prósent þeirra sem sögðust hafa kosið Íhaldsflokkinn í síðustu kosningum í fyrra vilji að Bretland verði áfram í ESB. Í mars mældist sá hópur einunigs með 34 prósent fylgi. Því virðist sem kjósendur Íhaldsflokksins séu að fylgja forsætisráðherra sínum, David Cameron, og vilja vera áfram í ESB. Bretar sem eru 65 ára eða eldra eru sá hópur sem líklegastur er til að styðja útgöngu úr ESB. Hins vegar sögðust 52 prósent þeirra styðja áframhaldandi viðveru núna, samanborið við 34 prósent í mars.
Tengdar fréttir Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45 AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00 Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00 Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00 Mest lesið Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00
Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45
AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00
Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00
Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00