Íslendingalið í fimm efstu sætunum í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 20:00 Arnór Ingvi Traustason fagnar sænska titlinum síðasta haust. Vísir/Getty Það er gott að vera Íslending í sínu liði í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta ef marka má stöðu efstu liða í deildinni í dag. Átta umferðir eru búnar að Allsvenskan 2016 og fimm efstu liðin eiga það öll sameiginlegt að hafa íslenskan leikmann innan sinna raða. Þrjú efstu liðin og fjögur af þessum fimm eru ekki aðeins með einn Íslending heldur tvo. Norrköping er ríkjandi sænskur meistari og á toppnum í dag en með liðinu spila þeir Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson. Arnór Ingvi Traustason sem spilaði stórt hlutverk þegar liðið vann titilinn í fyrra en er væntanlega á leiðinni frá félaginu eftir Evrópumótið í sumar. Það fylgir reyndar sögunni að það eru fjórtán íslenskir leikmenn í sænsku úrvalsdeildinni go átta af sextán liðum hennar hafa Íslending innan sinna raða. Íslensku leikmennirnir hafa skorað 11 mörk í fyrstu átta umferðunum og það eru bara sænskir leikmenn sem hafa skorað meira. Rúnar Már Sigurjónsson er markahæstur íslensku leikmannanna en Viðar Örn Kjartansson kemur næstur með þrjú mörk.Stig efstu liða í sænsku deildinni í fyrstu átta umferðunum1. sæti IFK Norrköping 18 stig (Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson)2. Malmö FF 15 (Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson)3. GIF Sundsvall 15 (Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson)4. Örebro SK 15 (Hjörtur Logi Valgarðsson)5. IFK Göteborg 14 (Hjálmar Jónsson og Hjörtur Hermannsson)- Hin Íslendingaliðin -9. AIK Solna 12 (Haukur Heiðar Hauksson)11. Östersunds FK 11 (Haraldur Björnsson)12. Hammarby IF 9 (Arnór Smárason, Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson) Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Það er gott að vera Íslending í sínu liði í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta ef marka má stöðu efstu liða í deildinni í dag. Átta umferðir eru búnar að Allsvenskan 2016 og fimm efstu liðin eiga það öll sameiginlegt að hafa íslenskan leikmann innan sinna raða. Þrjú efstu liðin og fjögur af þessum fimm eru ekki aðeins með einn Íslending heldur tvo. Norrköping er ríkjandi sænskur meistari og á toppnum í dag en með liðinu spila þeir Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson. Arnór Ingvi Traustason sem spilaði stórt hlutverk þegar liðið vann titilinn í fyrra en er væntanlega á leiðinni frá félaginu eftir Evrópumótið í sumar. Það fylgir reyndar sögunni að það eru fjórtán íslenskir leikmenn í sænsku úrvalsdeildinni go átta af sextán liðum hennar hafa Íslending innan sinna raða. Íslensku leikmennirnir hafa skorað 11 mörk í fyrstu átta umferðunum og það eru bara sænskir leikmenn sem hafa skorað meira. Rúnar Már Sigurjónsson er markahæstur íslensku leikmannanna en Viðar Örn Kjartansson kemur næstur með þrjú mörk.Stig efstu liða í sænsku deildinni í fyrstu átta umferðunum1. sæti IFK Norrköping 18 stig (Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson)2. Malmö FF 15 (Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson)3. GIF Sundsvall 15 (Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson)4. Örebro SK 15 (Hjörtur Logi Valgarðsson)5. IFK Göteborg 14 (Hjálmar Jónsson og Hjörtur Hermannsson)- Hin Íslendingaliðin -9. AIK Solna 12 (Haukur Heiðar Hauksson)11. Östersunds FK 11 (Haraldur Björnsson)12. Hammarby IF 9 (Arnór Smárason, Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson)
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira