Svona mun Instagram líta út Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. maí 2016 17:43 Lógóið fyrir instagram er við það að taka verulegum breytingum. Fyrirtækið kynnti í dag breytinguna en um er að ræða stærstu breytingu á fimm ára sögu appsins. Gamla lógóið minnti helst á teiknaða mynd af gamalli polaroid myndavél en í dag eru aðeins einfaldar útlínur gamla lógósins eftir yfir litríkum bakgrunni sem flæðir frá gulum yfir í rauðan, fljólubláan og bláan. Talað er um að nýja lógóið sé keimlíkt endurgerð Apple iOS7 stýrikerfisins í útliti hvað útlínur og skæra liti varðar.Nýtt útlitið á stýrikerfinu verður kynnt bráðlega.Vísir/InstagramStýrikerfið endurhannað Fyrirtækið er í eigu Facebook en töluverð vinna hefur farið í að endurhanna útlit stýrikerfis appsins sem kynnt verður bráðlega. Búist er við því að það verði einfaldað niður í hvítan bakgrunn, svarta ramma og stafi. Einnig verður aukið aðgengi að myndböndum og ljósmyndun án þess að notandinn finni fyrir miklum breytingum á stýrikerfinu. Kynningarmyndband fyrir nýja lógóið má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58 Mest lesið Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Lógóið fyrir instagram er við það að taka verulegum breytingum. Fyrirtækið kynnti í dag breytinguna en um er að ræða stærstu breytingu á fimm ára sögu appsins. Gamla lógóið minnti helst á teiknaða mynd af gamalli polaroid myndavél en í dag eru aðeins einfaldar útlínur gamla lógósins eftir yfir litríkum bakgrunni sem flæðir frá gulum yfir í rauðan, fljólubláan og bláan. Talað er um að nýja lógóið sé keimlíkt endurgerð Apple iOS7 stýrikerfisins í útliti hvað útlínur og skæra liti varðar.Nýtt útlitið á stýrikerfinu verður kynnt bráðlega.Vísir/InstagramStýrikerfið endurhannað Fyrirtækið er í eigu Facebook en töluverð vinna hefur farið í að endurhanna útlit stýrikerfis appsins sem kynnt verður bráðlega. Búist er við því að það verði einfaldað niður í hvítan bakgrunn, svarta ramma og stafi. Einnig verður aukið aðgengi að myndböndum og ljósmyndun án þess að notandinn finni fyrir miklum breytingum á stýrikerfinu. Kynningarmyndband fyrir nýja lógóið má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58 Mest lesið Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58