Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. apríl 2016 07:27 Írinn tekur sig vel út með Hallgrímskirkju í baksýn. mynd/twittersíða mcgregor Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. Í færslunni sem Conor setti á samfélagsmiðla eru skýr skilaboð. Hann ætli ekki að fara á hnén fyrir UFC og þurfi ekki á því að halda.Sjá einnig: Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn er búinn að bjóðast til þess að taka þátt á UFC 200 í sumar en aðeins ef hann fær slaka í kynningarstarfinu. Hann vill fá meiri tíma til þess að æfa í friði svo hann geti hefnt fyrir tapið gegn Nate Diaz. Conor segist ekki skulda neitt, eigi nóg af peningum og sé búinn að rúlla upp UFC. Hann endar svo með kassamerkinu þið eigið leik. Við bíðum eftir því að UFC svari.I've got my bills paid. My money made. And the entire game slayed. #YourMove pic.twitter.com/wOgbNgUPVd— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 22, 2016 MMA Tengdar fréttir Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25 Takk fyrir minningarnar, Conor Vísir setti saman gæsahúðarmyndband í tilefni af því að Conor McGregor er hættur í MMA. 21. apríl 2016 11:21 Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30 Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Dana hótar að taka beltið af Conor Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans. 21. apríl 2016 12:30 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Dana að opna dyrnar fyrir Conor Það er enn möguleiki á því að Conor McGregor taki þátt á UFC 200 eftir allt saman. 20. apríl 2016 23:01 Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. Í færslunni sem Conor setti á samfélagsmiðla eru skýr skilaboð. Hann ætli ekki að fara á hnén fyrir UFC og þurfi ekki á því að halda.Sjá einnig: Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC Írinn er búinn að bjóðast til þess að taka þátt á UFC 200 í sumar en aðeins ef hann fær slaka í kynningarstarfinu. Hann vill fá meiri tíma til þess að æfa í friði svo hann geti hefnt fyrir tapið gegn Nate Diaz. Conor segist ekki skulda neitt, eigi nóg af peningum og sé búinn að rúlla upp UFC. Hann endar svo með kassamerkinu þið eigið leik. Við bíðum eftir því að UFC svari.I've got my bills paid. My money made. And the entire game slayed. #YourMove pic.twitter.com/wOgbNgUPVd— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 22, 2016
MMA Tengdar fréttir Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25 Takk fyrir minningarnar, Conor Vísir setti saman gæsahúðarmyndband í tilefni af því að Conor McGregor er hættur í MMA. 21. apríl 2016 11:21 Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30 Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Dana hótar að taka beltið af Conor Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans. 21. apríl 2016 12:30 Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Dana að opna dyrnar fyrir Conor Það er enn möguleiki á því að Conor McGregor taki þátt á UFC 200 eftir allt saman. 20. apríl 2016 23:01 Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Conor fær ekki að keppa á UFC 200 Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200. 20. apríl 2016 07:25
Takk fyrir minningarnar, Conor Vísir setti saman gæsahúðarmyndband í tilefni af því að Conor McGregor er hættur í MMA. 21. apríl 2016 11:21
Segir dauðsfallið hafa mikil áhrif á ákvörðunina Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor. 20. apríl 2016 10:30
Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22
Dana hótar að taka beltið af Conor Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans. 21. apríl 2016 12:30
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Dana að opna dyrnar fyrir Conor Það er enn möguleiki á því að Conor McGregor taki þátt á UFC 200 eftir allt saman. 20. apríl 2016 23:01
Hér er Conor að æfa með Gunnari | Myndband Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni. 20. apríl 2016 18:17
Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25