Sleppti Meistaradeildarleik til að tjútta með Zlatan í Vegas og var settur í straff Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2016 08:15 Martin Castrogiovanni og Zlatan njóta lífsins í Vegas. Annar mátti vera þar en hinn ekki. mynd/twitter Ruðningskappinn Martin Castrogiovanni er í vondum málum hjá liði sínu Racing 92 eftir að hann sleppti Meistaradeildarleik til að fara á djammið með Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain í Las Vegas. Þessi 34 ára gamli ítalski landsliðsmaður er búinn að vera einn sá besti í sportinu undanfarin ár, en hann sleppti leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn enska liðinu Leicester Tigers og sagði yfirmönnum sínum að hann þyrfti að sinna fjölskyldumálum. Það virtist hann ekki þurfa að gera því Castrogiovanni náðist á mynd með Zlatan Ibrahimovic í Las Vegas þar sem sænski knattspyrnumaðurinn var ásamt liðsfélögum sínum í skemmtiferð. Racing 92 leysti Castrogiovanni tímabundið frá störfum en það íhugar nú málsókn gegn leikmanninum sem átti að vera heima hjá sér í Argentínu að sinna fjölskyldunni en ekki á tjúttinu. Hann er Argentínumaður með ítalskt ríkisfang og hefur spilað fyrir landslið Ítalíu undanfarin fjórtán ár. Þrátt fyrir að vera án Castrogiovanni vann Racing leikinn, 19-16, og mætir Saracens í úrslitum Meistaradeildarinnar 14. maí í Lyon. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Castrogiovanni spili fleiri leiki fyrir Racing 92. Aðrar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ruðningskappinn Martin Castrogiovanni er í vondum málum hjá liði sínu Racing 92 eftir að hann sleppti Meistaradeildarleik til að fara á djammið með Zlatan Ibrahimovic og félögum í Paris Saint-Germain í Las Vegas. Þessi 34 ára gamli ítalski landsliðsmaður er búinn að vera einn sá besti í sportinu undanfarin ár, en hann sleppti leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn enska liðinu Leicester Tigers og sagði yfirmönnum sínum að hann þyrfti að sinna fjölskyldumálum. Það virtist hann ekki þurfa að gera því Castrogiovanni náðist á mynd með Zlatan Ibrahimovic í Las Vegas þar sem sænski knattspyrnumaðurinn var ásamt liðsfélögum sínum í skemmtiferð. Racing 92 leysti Castrogiovanni tímabundið frá störfum en það íhugar nú málsókn gegn leikmanninum sem átti að vera heima hjá sér í Argentínu að sinna fjölskyldunni en ekki á tjúttinu. Hann er Argentínumaður með ítalskt ríkisfang og hefur spilað fyrir landslið Ítalíu undanfarin fjórtán ár. Þrátt fyrir að vera án Castrogiovanni vann Racing leikinn, 19-16, og mætir Saracens í úrslitum Meistaradeildarinnar 14. maí í Lyon. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Castrogiovanni spili fleiri leiki fyrir Racing 92.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira