Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 22:11 Freydís Halla Einarsdóttir. Mynd/Skíðasamband Íslands Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. Freydís Halla Einarsdóttir varð því þrefaldur Íslandsmeistari um helgina, því hún fékk gull í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Hún vann svigið fyrr í dag. Alpatvíkeppnin er samanlagður árangur í svigi og stórsvigi. María Guðmundsdóttir endaði í öðru sæti eftir að hafa verið í því þriðja eftir fyrri ferðina, en hún náði silfrinu með góðri seinni ferð. Í karlaflokki sigraði Einar Kristinn Kristgeirsson en þetta var fjórða Íslandsmeistaratitill Einars í röð í stórsvigi. Einar var einungis 43/100 úr sekúndu á undan Sturla Snæ eftir fyrri ferð en gerði engin mistök í seinni ferðinni á meðan að Sturla Snær náði ekki að ljúka seinni ferðinni. Einar Kristinn endaði því með að vinna með þægilegum mun eða 2,07 sekúndum á undan Magnúsi Finnssyni. Eftir erfiða byrjun á mótahaldi í alpagreinum var dagurinn í dag virkilega góður og gekk mótahald vel. Í ljósi frestunar á fyrstu tveimur keppnisdögunum var ákveðið að fella niður keppni í samhliðasvigi þetta árið á Skíðamóti Íslands.Úrslit í stórsvigi kvenna 1. Freydís Halla Einarsdóttir 2. María Guðmundsdóttir 3. Hólmfríður Dóra FriðgeirsdóttirÚrslit í stórsvigi karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson 2. Magnús Finnsson 3. Kristinn Logi AuðunssonEinar Kristinn Kristgeirsson.Mynd/Skíðasamband Íslands Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. 2. apríl 2016 17:11 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07 Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. 1. apríl 2016 18:32 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. Freydís Halla Einarsdóttir varð því þrefaldur Íslandsmeistari um helgina, því hún fékk gull í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Hún vann svigið fyrr í dag. Alpatvíkeppnin er samanlagður árangur í svigi og stórsvigi. María Guðmundsdóttir endaði í öðru sæti eftir að hafa verið í því þriðja eftir fyrri ferðina, en hún náði silfrinu með góðri seinni ferð. Í karlaflokki sigraði Einar Kristinn Kristgeirsson en þetta var fjórða Íslandsmeistaratitill Einars í röð í stórsvigi. Einar var einungis 43/100 úr sekúndu á undan Sturla Snæ eftir fyrri ferð en gerði engin mistök í seinni ferðinni á meðan að Sturla Snær náði ekki að ljúka seinni ferðinni. Einar Kristinn endaði því með að vinna með þægilegum mun eða 2,07 sekúndum á undan Magnúsi Finnssyni. Eftir erfiða byrjun á mótahaldi í alpagreinum var dagurinn í dag virkilega góður og gekk mótahald vel. Í ljósi frestunar á fyrstu tveimur keppnisdögunum var ákveðið að fella niður keppni í samhliðasvigi þetta árið á Skíðamóti Íslands.Úrslit í stórsvigi kvenna 1. Freydís Halla Einarsdóttir 2. María Guðmundsdóttir 3. Hólmfríður Dóra FriðgeirsdóttirÚrslit í stórsvigi karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson 2. Magnús Finnsson 3. Kristinn Logi AuðunssonEinar Kristinn Kristgeirsson.Mynd/Skíðasamband Íslands
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. 2. apríl 2016 17:11 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07 Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. 1. apríl 2016 18:32 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. 2. apríl 2016 17:11
Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07
Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. 1. apríl 2016 18:32