Conor: Ég fæ ekki einu sinni þakkir frá ykkur aumingjunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2016 10:30 Conor McGregor fær vel borgað. vísir/getty Conor McGregor fagnaði þriggja ára UFC-afmæli fyrr í vikunni en rétt ríflega þrjú ár eru síðan hann mætti til leiks í UFC og rotaði Marcus Brimage á 67 sekúndum. Írski vélsbyssukjafturinn hefur algjörlega breytt landslaginu í UFC og aukið tekjur þess til muna, en aldrei hafa jafn margir keypt sjónvarpsáskrift að neinum bardaga í blönduðum bardagalistum og þegar hann barðist síðast við Nate Diaz.Sjá einnig:Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Þrátt fyrir að tapa þeim bardaga er Conor enn með sjálfstraustið í fínu lagi og hélt upp á afmælið með Twitter-færslur þar sem hann benti góðfúslega á að menn væru að fá meira borgað í dag þökk sé honum. Hvort sem það sé svo alfarið satt eða ekki. „Fyrir þremur árum í dag hóf ég herferð mína að koma ykkur aumingjunum úr því að fá borgað í tugum þúsunda í milljónir. Og þið þakkið mér ekki einu sinni fyrir,“ sagði Conor.Sjá einnig:Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Margar UFC-stjörnur á borð við Nate Diaz, Demetrious Johnson, Donald Cerrone og fleiri hafa talað opinberlega um að þær vilji fá jafn mikið borgað og Conor en hann slær met nánast í hvert skipti sem hann berst. Veltivigtarkappinn Rory McDonald tók vel í tístið hjá Conor og skrifaði: „Er ekki DVD-safn á leiðinni sem heitir: „Breyti lífi ykkar aumingjanna á þremur árum?“ Guð veit að ég myndi kaupa það.“ Conor keppir næst á UFC 200 þar sem hann mætir Nate Diaz öðru sinni í röð og reynir að hefna fyrir fyrsta tapið sitt í UFC.@TheNotoriousMMA coming out with a dvd box set "change your bum life in 3 years" ... lord knows i would buy it! — Rory MacDonald (@rory_macdonald) April 6, 2016 /center MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira
Conor McGregor fagnaði þriggja ára UFC-afmæli fyrr í vikunni en rétt ríflega þrjú ár eru síðan hann mætti til leiks í UFC og rotaði Marcus Brimage á 67 sekúndum. Írski vélsbyssukjafturinn hefur algjörlega breytt landslaginu í UFC og aukið tekjur þess til muna, en aldrei hafa jafn margir keypt sjónvarpsáskrift að neinum bardaga í blönduðum bardagalistum og þegar hann barðist síðast við Nate Diaz.Sjá einnig:Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Þrátt fyrir að tapa þeim bardaga er Conor enn með sjálfstraustið í fínu lagi og hélt upp á afmælið með Twitter-færslur þar sem hann benti góðfúslega á að menn væru að fá meira borgað í dag þökk sé honum. Hvort sem það sé svo alfarið satt eða ekki. „Fyrir þremur árum í dag hóf ég herferð mína að koma ykkur aumingjunum úr því að fá borgað í tugum þúsunda í milljónir. Og þið þakkið mér ekki einu sinni fyrir,“ sagði Conor.Sjá einnig:Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Margar UFC-stjörnur á borð við Nate Diaz, Demetrious Johnson, Donald Cerrone og fleiri hafa talað opinberlega um að þær vilji fá jafn mikið borgað og Conor en hann slær met nánast í hvert skipti sem hann berst. Veltivigtarkappinn Rory McDonald tók vel í tístið hjá Conor og skrifaði: „Er ekki DVD-safn á leiðinni sem heitir: „Breyti lífi ykkar aumingjanna á þremur árum?“ Guð veit að ég myndi kaupa það.“ Conor keppir næst á UFC 200 þar sem hann mætir Nate Diaz öðru sinni í röð og reynir að hefna fyrir fyrsta tapið sitt í UFC.@TheNotoriousMMA coming out with a dvd box set "change your bum life in 3 years" ... lord knows i would buy it! — Rory MacDonald (@rory_macdonald) April 6, 2016 /center
MMA Tengdar fréttir Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30 Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00 Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag Sjá meira
Diaz: Conor fær allt hjá UFC eins og smábarn þannig ég verð að berja hann aftur Nate Diaz ber enga virðingu fyrir Conor McGregor og fór hamförum í viðtali um UFC 200. 1. apríl 2016 12:30
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Conor McGregor stóð á móti öllum og heimtaði annan bardaga í veltivigt á móti Nate Diaz. 31. mars 2016 09:00
Hafþór: Ég hlífði Conor Hafþór Júlíus er á forsíðu nýjasta tímarits Men's Health. 6. apríl 2016 08:15