Savchenko ætlar ekki að viðurkenna dóminn Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2016 08:43 Nadezhda Savchenko ræðir við lögmann sinn. Vísir/EPA Uppfært 11:40 Rússneska fréttaveitan TASS var of fljót á sér að segja frá úrskurði dómstóls í máli Nadezhda Savchenko í morgun. Úrskurðurinn hefur ekki verið kveðinn upp enn. Þó er dómskvaðning hafin. Lögmaður úkraínska flugmannsins segir að hún muni ekki viðurkenna niðurstöðu dómstólsins, hver sem hann verður, og að hún ætli þar með ekki að áfrýja honum. Hún er sögð hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás sem blaðamennirnir Igor Kornelyuk og Anton Voloshin létu lífið í nærri Luhansk, en þeir voru að fjalla um átökin í austurhluta Úkraínu. Nánar tiltækið var hún ákærð fyrir aðild að morði blaðamannanna og einnig fyrir mannfall meðal almennra borgara. Saksóknarar hafa farið fram að Savchenko verði fangelsuð í 23 ár, en refsing hennar verður lesin upp á morgun. Lögmaður Savchenko segir að símaupptökur sýni fram á að hún hafði verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, sem eru hliðhollir Rússlandi, áður en sprengjuvörpuárásin hafi verið gerð í júní 2014. Hún segist hafa verið handsömuð minnst klukkustund áður og hún hafi verið afhent rússneskum hermönnum. Saksóknarar segja hins vegar að hún hafi sjálf laumast yfir landamærin og verið handsömuð í Rússlandi. Auk þess að vera flugmaður er hún einnig þingmaður í Úkraínu. Úkraína og vestræn ríki hafa fordæmt réttarhöldin, en lögmenn hennar segja fullljóst að Savchenko verði dæmd til langrar fangelsisvistar. Dómarinn í málinu sagði í morgun að Savchenko hafa kallað eftir árásinni þar sem hún væri drifin áfram af „pólitísku hatri“. Úkraína Tengdar fréttir Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Sjá meira
Uppfært 11:40 Rússneska fréttaveitan TASS var of fljót á sér að segja frá úrskurði dómstóls í máli Nadezhda Savchenko í morgun. Úrskurðurinn hefur ekki verið kveðinn upp enn. Þó er dómskvaðning hafin. Lögmaður úkraínska flugmannsins segir að hún muni ekki viðurkenna niðurstöðu dómstólsins, hver sem hann verður, og að hún ætli þar með ekki að áfrýja honum. Hún er sögð hafa kallað eftir sprengjuvörpuárás sem blaðamennirnir Igor Kornelyuk og Anton Voloshin létu lífið í nærri Luhansk, en þeir voru að fjalla um átökin í austurhluta Úkraínu. Nánar tiltækið var hún ákærð fyrir aðild að morði blaðamannanna og einnig fyrir mannfall meðal almennra borgara. Saksóknarar hafa farið fram að Savchenko verði fangelsuð í 23 ár, en refsing hennar verður lesin upp á morgun. Lögmaður Savchenko segir að símaupptökur sýni fram á að hún hafði verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, sem eru hliðhollir Rússlandi, áður en sprengjuvörpuárásin hafi verið gerð í júní 2014. Hún segist hafa verið handsömuð minnst klukkustund áður og hún hafi verið afhent rússneskum hermönnum. Saksóknarar segja hins vegar að hún hafi sjálf laumast yfir landamærin og verið handsömuð í Rússlandi. Auk þess að vera flugmaður er hún einnig þingmaður í Úkraínu. Úkraína og vestræn ríki hafa fordæmt réttarhöldin, en lögmenn hennar segja fullljóst að Savchenko verði dæmd til langrar fangelsisvistar. Dómarinn í málinu sagði í morgun að Savchenko hafa kallað eftir árásinni þar sem hún væri drifin áfram af „pólitísku hatri“.
Úkraína Tengdar fréttir Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Sjá meira
Ákærð fyrir þátttöku í morði á fréttamönnum Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir að hafa verið handsömuð af aðskilnaðarsinnum. 9. júlí 2014 16:36