Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. mars 2016 14:47 Cheffou var einn þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel. Honum hefur verið sleppt út haldi lögreglu. Vísir/AFP/YOUTUBE Lögregluyfirvöld í Brussel hafa sleppt Faycal Cheffou úr haldi vegna skorts á sönnunargögnunum. Hann hafði verið ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í Brussel og var talinn vera maðurinn sem sést í fylgd árásarmannana á flugvellinum í Brussel. Fyrr í dag birtu yfirvöld í Brussel upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel til þess að að fá aðstoð við að bera kennsl á mann í hvítum jakkanum sem sést í fylgd árásarmannana. Talið var líklegt að sá maður væri Faycal Cheffou en svo virðist ekki hafa verið. Cheffou var handtekinn fyrir nokkrum dögum og ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum. Yfirvöld í Belgíu staðfestu þó aldrei að Cheffou væri maðurinn í hvíta jakkanum en aðili kunnugur rannsókn málsins segir að lögregla hafi unnið út frá því að Cheffou væri maðurinn í hvíta jakkanum.Talið var að Cheffou væri maðurinn í hvíta jakkanum sem nú er ákaft leitað.Rannsakendur hryðjuverkanna í Brussel nýttu sér meðal annars aðstoð DNA-rannsókna til þess að komast að hlutverki Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel í síðustu viku en honum hefur nú verið sleppt vegna skorts á sönnunargögnum. Heilbrigðisyfirvöld í Belgíu hafa staðfest að tala látinna í hryðjuverkaárásunum hafi hækkað í 35, fjórir af þeim sem særðust haf látist á spítala á síðustu dögum. Í dag voru þrír menn sem handteknir voru í aðgerðum lögreglu í Belgíu í gær ákærðir fyrir að tilheyra hryðjuverka hóp. Handtaka og ákæra þeirra er liður í rannsókn lögregluyfirvalda á hryðjuverkunum. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Brussel hafa sleppt Faycal Cheffou úr haldi vegna skorts á sönnunargögnunum. Hann hafði verið ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í Brussel og var talinn vera maðurinn sem sést í fylgd árásarmannana á flugvellinum í Brussel. Fyrr í dag birtu yfirvöld í Brussel upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel til þess að að fá aðstoð við að bera kennsl á mann í hvítum jakkanum sem sést í fylgd árásarmannana. Talið var líklegt að sá maður væri Faycal Cheffou en svo virðist ekki hafa verið. Cheffou var handtekinn fyrir nokkrum dögum og ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum. Yfirvöld í Belgíu staðfestu þó aldrei að Cheffou væri maðurinn í hvíta jakkanum en aðili kunnugur rannsókn málsins segir að lögregla hafi unnið út frá því að Cheffou væri maðurinn í hvíta jakkanum.Talið var að Cheffou væri maðurinn í hvíta jakkanum sem nú er ákaft leitað.Rannsakendur hryðjuverkanna í Brussel nýttu sér meðal annars aðstoð DNA-rannsókna til þess að komast að hlutverki Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel í síðustu viku en honum hefur nú verið sleppt vegna skorts á sönnunargögnum. Heilbrigðisyfirvöld í Belgíu hafa staðfest að tala látinna í hryðjuverkaárásunum hafi hækkað í 35, fjórir af þeim sem særðust haf látist á spítala á síðustu dögum. Í dag voru þrír menn sem handteknir voru í aðgerðum lögreglu í Belgíu í gær ákærðir fyrir að tilheyra hryðjuverka hóp. Handtaka og ákæra þeirra er liður í rannsókn lögregluyfirvalda á hryðjuverkunum.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46 Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13
Tveir ákærðir í tengslum við árásirnar Fjölmiðlar hafa gert því í skóna að þriðji maðurinn, sem sást á Zaventem-flugvellinum, sé í haldi lögreglu. 26. mars 2016 13:46
Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45
Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15