Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 11:20 Stuðningsmenn Liverpool fagna í stúkunni á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í þessum seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum og þau úrslit tryggðu Liverpool sæti í átta liða úrslitum. Stuðningsmenn félaganna sáust slást í stúkunni, sætisbök voru rifin upp og þeim kastað og bæði blys og flugeldar voru á lofti. Fimm menn voru á endanum handteknir af lögreglunni í Manchester-borg. Bæði félög hafa nú verið ákærð af UEFA fyrir ólæti áhorfenda. Sjá einnig:Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Liverpool fær meðal annars ákæru fyrir níðsöngva og að tendra flugelda inn á vellinum. Það vekur athygli að söngvar Liverpool-stuðningsmanna hafa verið teknir fyrir því Manchester United var ekki refsað fyrir níðsöngva sinna stuðningsmanna um Hillsborough-harmleikinn í fyrri leiknum. Málið verður þó ekki tekið fyrir af Aganefnd UEFA fyrr en 19. maí eða daginn eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í þessum seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum og þau úrslit tryggðu Liverpool sæti í átta liða úrslitum. Stuðningsmenn félaganna sáust slást í stúkunni, sætisbök voru rifin upp og þeim kastað og bæði blys og flugeldar voru á lofti. Fimm menn voru á endanum handteknir af lögreglunni í Manchester-borg. Bæði félög hafa nú verið ákærð af UEFA fyrir ólæti áhorfenda. Sjá einnig:Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Liverpool fær meðal annars ákæru fyrir níðsöngva og að tendra flugelda inn á vellinum. Það vekur athygli að söngvar Liverpool-stuðningsmanna hafa verið teknir fyrir því Manchester United var ekki refsað fyrir níðsöngva sinna stuðningsmanna um Hillsborough-harmleikinn í fyrri leiknum. Málið verður þó ekki tekið fyrir af Aganefnd UEFA fyrr en 19. maí eða daginn eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24
Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00
Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11