Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:15 Eiður Smári Guðjohnsen í leik með landsliðinu. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingaleikjum nú síðar í mánuðinum. Eiður Smári er nú á mála hjá Molde í Noregi en tímabilið þar er nýhafið. Hann var í byrjunarliði Molde í leik gegn Tromsö um helgina og spilaði í 66 mínútur. Hannes Þór Halldórsson, sem er nýkominn aftur af stað eftir meiðsli, er kominn aftur í landsliðshópinn en hann fór úr axlarlið á landsliðsæfingu í haust. Hann er nú í láni hjá norska liðinu Bodö/Glimt og hélt hreinu í 2-0 sigri á Sogndal. Hannes er einn fjögurra markvarða í leikmannahópnum sem telur alls 24 leikmenn.Ungir varnarmenn fá tækifærið Fjórir ungir varnarmenn fá tækifærið nú - þeir Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson. Það er hins vegar ekki pláss fyrir Sölva Geir Ottesen og Hallgrím Jónasson að þessu sinni. Kristinn Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson eru heldur ekki valdir nú. Arnór Ingvi Traustason átti fína leiki með landsliðinu í æfingaleikjunum í janúar og fær tækifærið nú.Aron og Björn Daníel bíða fyrir utan Að öðru leyti er liðið skipað fastamönnum í landsliðinu og menn eins og Aron Sigurðarson og Björn Daníel Sverrisson, sem skoruðu frábær mörk í norsku deildinni um helgina eru ekki valdir. Þetta er sterk vísbending um hvaða 23 leikmenn verða valdir í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi í sumar en þar verður Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.Leikirnir: 24. mars Danmörk - Ísland 29. mars Grikkland - ÍslandLandsliðshópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, OB Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hjörtur Hermannsson, IFK GautaborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Genclerbirligi Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Ingvi Traustason, NorrköpingSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern Viðar Kjartansson, Malmö EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingaleikjum nú síðar í mánuðinum. Eiður Smári er nú á mála hjá Molde í Noregi en tímabilið þar er nýhafið. Hann var í byrjunarliði Molde í leik gegn Tromsö um helgina og spilaði í 66 mínútur. Hannes Þór Halldórsson, sem er nýkominn aftur af stað eftir meiðsli, er kominn aftur í landsliðshópinn en hann fór úr axlarlið á landsliðsæfingu í haust. Hann er nú í láni hjá norska liðinu Bodö/Glimt og hélt hreinu í 2-0 sigri á Sogndal. Hannes er einn fjögurra markvarða í leikmannahópnum sem telur alls 24 leikmenn.Ungir varnarmenn fá tækifærið Fjórir ungir varnarmenn fá tækifærið nú - þeir Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson. Það er hins vegar ekki pláss fyrir Sölva Geir Ottesen og Hallgrím Jónasson að þessu sinni. Kristinn Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson eru heldur ekki valdir nú. Arnór Ingvi Traustason átti fína leiki með landsliðinu í æfingaleikjunum í janúar og fær tækifærið nú.Aron og Björn Daníel bíða fyrir utan Að öðru leyti er liðið skipað fastamönnum í landsliðinu og menn eins og Aron Sigurðarson og Björn Daníel Sverrisson, sem skoruðu frábær mörk í norsku deildinni um helgina eru ekki valdir. Þetta er sterk vísbending um hvaða 23 leikmenn verða valdir í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi í sumar en þar verður Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.Leikirnir: 24. mars Danmörk - Ísland 29. mars Grikkland - ÍslandLandsliðshópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, OB Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hjörtur Hermannsson, IFK GautaborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Genclerbirligi Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Ingvi Traustason, NorrköpingSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern Viðar Kjartansson, Malmö
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Sjá meira