Vísbendingar um að ISIS hafi framkvæmt árásina í Istanbúl Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2016 22:09 Minnst fjórir létu lífið í sjálfmorðsárás í Istanbúl í morgun og 36 særðust, samkvæmt yfirvöldum í Tyrklandi. Af hinum látnu er vitað að þrír frá Ísrael og einn frá Íran. Yfirvöld í Bandaríkjunum sögðu frá því nú í kvöld að tveir af ríkisborgurum þeirra hefðu látið lífið í árásinni. Ekki liggur fyrir hvort um hafi verið að ræða fólk með tvöfaldan ríkisborgararétt eða að sex hafi látið láfið. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni, en svo sögðu yfirvöld í Tyrklandi í tilkynningu. Borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur reynt að fá staðfest að svo sé. Stjórnvöld í Ísrael segja að vísbendingar bendi til að árásin hafi verið framkvæmd af Íslamska ríkinu, en Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra, segir of snemmt að segja til um það. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er fjórða hryðjuverkaárásin í Tyrklandi á þessu ári og sú sjötta frá því í júlí. Bæði uppreisnarmenn meðal Kúrda og vígamenn Íslamska ríkisins hafa gert árásir í Tyrklandi. Myndbönd af árásinni hafa verið birt af fjölmiðlum í Tyrklandi og eru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar má sjá karlmann ganga á Istiklal Caddesi, vinsælli verslunargötu, og sprengja sig í loft upp meðal fólks. Venjulega er mikil mannmergð á verslunargötunni, en árásin var framkvæmd það snemma í morgun, um klukkan níu, að enn var tiltölulega fámennt þar. Vert er að vara við því að myndböndin gætu vakið óhug meðal lesenda.Moment bomb explodes on #Istanbul street. #Turkey pic.twitter.com/hVRTqDAXgX— Jon Williams (@WilliamsJon) March 19, 2016 Siyalı adam patlatıyor kendini #Taksim #DankeSchönDeutschland #İstikrardanPatlıyoruz pic.twitter.com/BBD77nm168— beşiktaşın bartosu (@elbarto_rbl) March 19, 2016 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19. mars 2016 19:16 Sprenging á helstu verslunargötu Istanbúl Að minnsta kosti fjórir létust í sprengjuárás sem varð á Istiklal-stræti, helstu verslunargötu Istanbúlborgar, í morgun. 19. mars 2016 09:51 Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19. mars 2016 13:49 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Minnst fjórir létu lífið í sjálfmorðsárás í Istanbúl í morgun og 36 særðust, samkvæmt yfirvöldum í Tyrklandi. Af hinum látnu er vitað að þrír frá Ísrael og einn frá Íran. Yfirvöld í Bandaríkjunum sögðu frá því nú í kvöld að tveir af ríkisborgurum þeirra hefðu látið lífið í árásinni. Ekki liggur fyrir hvort um hafi verið að ræða fólk með tvöfaldan ríkisborgararétt eða að sex hafi látið láfið. Enn hefur ekki fengist staðfest hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni, en svo sögðu yfirvöld í Tyrklandi í tilkynningu. Borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur reynt að fá staðfest að svo sé. Stjórnvöld í Ísrael segja að vísbendingar bendi til að árásin hafi verið framkvæmd af Íslamska ríkinu, en Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra, segir of snemmt að segja til um það. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er fjórða hryðjuverkaárásin í Tyrklandi á þessu ári og sú sjötta frá því í júlí. Bæði uppreisnarmenn meðal Kúrda og vígamenn Íslamska ríkisins hafa gert árásir í Tyrklandi. Myndbönd af árásinni hafa verið birt af fjölmiðlum í Tyrklandi og eru í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar má sjá karlmann ganga á Istiklal Caddesi, vinsælli verslunargötu, og sprengja sig í loft upp meðal fólks. Venjulega er mikil mannmergð á verslunargötunni, en árásin var framkvæmd það snemma í morgun, um klukkan níu, að enn var tiltölulega fámennt þar. Vert er að vara við því að myndböndin gætu vakið óhug meðal lesenda.Moment bomb explodes on #Istanbul street. #Turkey pic.twitter.com/hVRTqDAXgX— Jon Williams (@WilliamsJon) March 19, 2016 Siyalı adam patlatıyor kendini #Taksim #DankeSchönDeutschland #İstikrardanPatlıyoruz pic.twitter.com/BBD77nm168— beşiktaşın bartosu (@elbarto_rbl) March 19, 2016
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19. mars 2016 19:16 Sprenging á helstu verslunargötu Istanbúl Að minnsta kosti fjórir létust í sprengjuárás sem varð á Istiklal-stræti, helstu verslunargötu Istanbúlborgar, í morgun. 19. mars 2016 09:51 Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19. mars 2016 13:49 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Óstaðfest að Íslendingur hafi særst Tyrknesk stjórnvöld sögðu svo vera en borgaraþjónusta Utanríkisráðuneytisins hefur ekki staðfest það þrátt fyrir miklar eftirgrennslanir. 19. mars 2016 19:16
Sprenging á helstu verslunargötu Istanbúl Að minnsta kosti fjórir létust í sprengjuárás sem varð á Istiklal-stræti, helstu verslunargötu Istanbúlborgar, í morgun. 19. mars 2016 09:51
Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19. mars 2016 13:49