Búið að opna kjörstaði á Ofurþriðjudeginum vestanhafs Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2016 13:56 Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu-ríki klukkan sex að staðartíma í morgun. Vísir/AFP Forkosningar Demókrata og Repúblikana eru hafnar í mörgum þeirra tólf ríkja þar sem skera á úr um í dag hvern meðlimir flokkanna vilja sjá sem frambjóðanda síns flokks. Samtals er kosið í tólf ríkjum, en báðir flokkar halda forkosningar í Minnesota, Massachusetts, Vermont, Virginíu, Tennessee, Georgíu, Alabama, Arkansas, Oklahoma og Texas. Við viðbótar fara forkosningar Repúblikana í Alaska og Demókrata í Colorado fram í dag. Líklegt þykir að línur komi til með að skýrast varðandi hverjir verða frambjóðendur flokkanna að loknum þessum Ofurþriðjudegi svokallaða. Eftir að forkosningar flokkanna hafa farið fram í fjórum ríkjum leiðir Donald Trump Repúblikanamegin, en Hillary Clinton hjá Demókrötum. Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu klukkan sex að staðartíma í morgun, eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Í frétt BBC segir að Repúblikaninn Ted Cruz megi ekki við því að tapa í heimaríki sínu, Texas, ætli hann sér að hljóta tilnefningu síns flokks. Sömuleiðis er talið að ef Trump verði undir í Massachusetts, þar sem „hófsamir“ kjósendur eru í meirihluta, kunni það að draga nokkuð kraftinn úr kosningabaráttu auðjöfursins sem hefur haft mikinn vind í seglunum að undanförnu. Clinton vonast til að bæta við forskot sitt á Bernie Sanders, en hún vann mikinn sigur í Suður-Karólínu í síðustu viku. Bandaríkjamenn munu kjósa sér nýjan forseta þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi og tekur nýr forseti við embætti þann 20. janúar 2017.It's Super Tuesday, a huge moment in the US Presidential Election. But what is it and why does it matter?Posted by Sky News on Tuesday, 1 March 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00 Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Forkosningar Demókrata og Repúblikana eru hafnar í mörgum þeirra tólf ríkja þar sem skera á úr um í dag hvern meðlimir flokkanna vilja sjá sem frambjóðanda síns flokks. Samtals er kosið í tólf ríkjum, en báðir flokkar halda forkosningar í Minnesota, Massachusetts, Vermont, Virginíu, Tennessee, Georgíu, Alabama, Arkansas, Oklahoma og Texas. Við viðbótar fara forkosningar Repúblikana í Alaska og Demókrata í Colorado fram í dag. Líklegt þykir að línur komi til með að skýrast varðandi hverjir verða frambjóðendur flokkanna að loknum þessum Ofurþriðjudegi svokallaða. Eftir að forkosningar flokkanna hafa farið fram í fjórum ríkjum leiðir Donald Trump Repúblikanamegin, en Hillary Clinton hjá Demókrötum. Kjörstaðir voru opnaðir í Virginíu klukkan sex að staðartíma í morgun, eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Í frétt BBC segir að Repúblikaninn Ted Cruz megi ekki við því að tapa í heimaríki sínu, Texas, ætli hann sér að hljóta tilnefningu síns flokks. Sömuleiðis er talið að ef Trump verði undir í Massachusetts, þar sem „hófsamir“ kjósendur eru í meirihluta, kunni það að draga nokkuð kraftinn úr kosningabaráttu auðjöfursins sem hefur haft mikinn vind í seglunum að undanförnu. Clinton vonast til að bæta við forskot sitt á Bernie Sanders, en hún vann mikinn sigur í Suður-Karólínu í síðustu viku. Bandaríkjamenn munu kjósa sér nýjan forseta þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi og tekur nýr forseti við embætti þann 20. janúar 2017.It's Super Tuesday, a huge moment in the US Presidential Election. But what is it and why does it matter?Posted by Sky News on Tuesday, 1 March 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00 Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Stærsti dagur kosningabaráttunnar Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. 1. mars 2016 07:00
Bæði Clinton og Sanders myndu hafa betur gegn Trump Bæði Marco Rubio og Ted Cruz myndu hafa betur gegn Hillary Clinton samkvæmt nýrri könnun CNN. 1. mars 2016 11:56
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent