Eiður Smári: Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 08:22 Eiður Smári í leiknum gegn Mjöndalen í gær. mynd/moldefk.no Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í fótbolta, spilaði með Molde í fyrsta sinn í gær þegar norska liðið gerði 3-3 jafntefli við Mjöndalen í æfingaleik. Fram kemur á vef Aftenbladet að Eiður Smári hafi sýnt brot af því góða sem hann getur fært Molde í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð, en hann virkar þungur og á enn langt í land með að komast í leikform. „Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn. Það er ekkert óeðlilegt fyrst ég er svo langt á eftir öðrum í leikformi,“ segir Eiður Smári í viðtali við Aftenbladet.no. „Það mikilvæga er að finna jafnvægi í æfingaskipulaginu. Það má ekki vera of lítið og ekki of mikið. Ég geri vanalega aðeins meira en hinir leikmennirnir, hvort sem það er í líkamsræktarsalnum eða fer út að hlaupa.“ Eiður segir að leikurinn gegn Mjöndalen hafi verið eins og hefðbundinn æfingaleikur sem er auðvitað ekki líkur leik í efstu deild. „Aðalatriðið fyrir mig er bara að spila heilan leik og læra inn á samherja mína og þeirra hreyfingar. Ég hugsa ekkert svo mikið um hvernig ég stóð mig eða liðið. Aðalatriðið er bara að komast í gegnum leikinn meiðslalaus,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Molde hefur leik í norsku úrvalsdeildinni á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum í Tromsö sunnudaginn 13. mars. Eiður Smári spilaði fyrir aftan framherjann Fredrik Gullbrandsen í æfignaleiknum í gær og segir á vef Aftenbladet að það sé ekki ólíkleg uppstilling í fyrsta leik liðsins. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. 12. febrúar 2016 16:45 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. 12. febrúar 2016 12:19 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í fótbolta, spilaði með Molde í fyrsta sinn í gær þegar norska liðið gerði 3-3 jafntefli við Mjöndalen í æfingaleik. Fram kemur á vef Aftenbladet að Eiður Smári hafi sýnt brot af því góða sem hann getur fært Molde í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð, en hann virkar þungur og á enn langt í land með að komast í leikform. „Styrktarþjálfarinn er orðinn besti vinur minn. Það er ekkert óeðlilegt fyrst ég er svo langt á eftir öðrum í leikformi,“ segir Eiður Smári í viðtali við Aftenbladet.no. „Það mikilvæga er að finna jafnvægi í æfingaskipulaginu. Það má ekki vera of lítið og ekki of mikið. Ég geri vanalega aðeins meira en hinir leikmennirnir, hvort sem það er í líkamsræktarsalnum eða fer út að hlaupa.“ Eiður segir að leikurinn gegn Mjöndalen hafi verið eins og hefðbundinn æfingaleikur sem er auðvitað ekki líkur leik í efstu deild. „Aðalatriðið fyrir mig er bara að spila heilan leik og læra inn á samherja mína og þeirra hreyfingar. Ég hugsa ekkert svo mikið um hvernig ég stóð mig eða liðið. Aðalatriðið er bara að komast í gegnum leikinn meiðslalaus,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Molde hefur leik í norsku úrvalsdeildinni á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum í Tromsö sunnudaginn 13. mars. Eiður Smári spilaði fyrir aftan framherjann Fredrik Gullbrandsen í æfignaleiknum í gær og segir á vef Aftenbladet að það sé ekki ólíkleg uppstilling í fyrsta leik liðsins.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00 Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08 Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. 12. febrúar 2016 16:45 Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30 Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. 12. febrúar 2016 12:19 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. 29. febrúar 2016 09:00
Eiður: Verður að svara þegar maður eins og Ole Gunnar hringir Eiður Smári Guðjohnsen gekk í raðir Molde í Noregi í dag þar sem United-goðsögnin Ole Gunnar Solskjær er þjálfari. 12. febrúar 2016 12:08
Eiður Smári: Þetta er greinilega stór frétt í fótboltanum hérna Vísir ræddi við markahæsta leikmann karlalandsliðsins frá upphafi sem samdi við Molde í Noregi í dag. 12. febrúar 2016 16:45
Myndband af Eiði Smára á fyrstu æfingu: Fólkið mun sjá mann sem nýtur þess að spila Eiður Smári æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Molde í dag. 12. febrúar 2016 15:30
Solskjær: Svíþjóð hefur Zlatan, Danir hafa Laudrup en Ísland hefur Eið Smára Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, sparar ekki stóru orðin þegar hann lýsir Eiði Smára Guðjohnsen. 12. febrúar 2016 12:19