Pistorius fær ekki að áfrýja morðdómi Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2016 16:17 Oscar Pirstorius. Vísir/EPA Hæstiréttur Suður-Afríku hefur úrskurðað að hlauparinn Oscar Pistorius fái ekki að áfrýja morðdómi. Hann var dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reeva Steenkamp á heimili þeirra. Hann skaut fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð þar sem Steenkamp var. Hann á nú yfir höfði sér minnst fimmtán ára fangelsi. Atvikið átti sér stað í febrúar 2013. Pistorius hélt því fram að hann hefði haldið að innbrotsþjófur hefði verið þar inni, en hann og Steenkamp höfðu verið að rífast. Hann var fyrst dæmdur fyrir manndráp, en þeim úrskurði var snúið við í desember. Refsing Pistorius verður ákveðin í næsta mánuði. Rétturinn taldi engar líkur á því að morðdómnum yrði hnekkt og því var áfrýjunarbeiðni Pistorius hafnað.Samkvæmt frétt Sky sagði talsmaður Hæstaréttar að neðri dómstóll hefði gert mistök í málinu þegar Pistorius var dæmdur fyrir manndráp og dæmdur til fimm ára fangelsisvistar. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58 Pistorius sleppt úr haldi Verður gert að ljúka afplánun í stofufangelsi. 19. október 2015 23:36 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Hæstiréttur Suður-Afríku hefur úrskurðað að hlauparinn Oscar Pistorius fái ekki að áfrýja morðdómi. Hann var dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reeva Steenkamp á heimili þeirra. Hann skaut fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð þar sem Steenkamp var. Hann á nú yfir höfði sér minnst fimmtán ára fangelsi. Atvikið átti sér stað í febrúar 2013. Pistorius hélt því fram að hann hefði haldið að innbrotsþjófur hefði verið þar inni, en hann og Steenkamp höfðu verið að rífast. Hann var fyrst dæmdur fyrir manndráp, en þeim úrskurði var snúið við í desember. Refsing Pistorius verður ákveðin í næsta mánuði. Rétturinn taldi engar líkur á því að morðdómnum yrði hnekkt og því var áfrýjunarbeiðni Pistorius hafnað.Samkvæmt frétt Sky sagði talsmaður Hæstaréttar að neðri dómstóll hefði gert mistök í málinu þegar Pistorius var dæmdur fyrir manndráp og dæmdur til fimm ára fangelsisvistar.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58 Pistorius sleppt úr haldi Verður gert að ljúka afplánun í stofufangelsi. 19. október 2015 23:36 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45
Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05
„Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40
Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58