Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. mars 2016 23:00 Pirelli tilkynnir um dekkjaval fyrir Ástralíu. Vísir/Getty Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. Nýjar reglur í ár þýða að hver ökumaður getur valið 13 sett af dekkjum fyrir hverja keppnishelgi. Pirelli velur tvær gerðir sem fyrir keppnina. Pirelli velur svo líka eina gerð fyrir tímatökuna. Ökumenn velja svo 10 settin sem eftir eru af þeim 13 sem þeir mega hafa. Þeir geta valið hvaða tegund sem er frá últra-mjúkum dekkjum og til harðra dekkja. Í flestum liðum eru ökumenn sammála um dekkjaval. Lewis Hamilton hefur valið einungis eitt sett af milli-mjúkum dekkjum og þá valið auka sett af mjúkum dekkjum miðað við liðsfélaga hans, Nico Rosberg. Manor ökumennirnir, Rio Haryanto og Pascal Wehrlein munu hafa fjögur sett af milli-mjúkum dekkjum, fjögur sett af mjúkum dekkjum og fimm sett af ofur-mjúkum dekkjum. Ökumenn geta mest valið sjö sett af einhverri einni gerð.Hér fyrir neðan má sjá skýringarmynd sem sýnir dekkjaval hvers ökumanns.Taflan sem sýnir dekkjaval ökumanna.Vísir/Pirelli.com Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30 Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. Nýjar reglur í ár þýða að hver ökumaður getur valið 13 sett af dekkjum fyrir hverja keppnishelgi. Pirelli velur tvær gerðir sem fyrir keppnina. Pirelli velur svo líka eina gerð fyrir tímatökuna. Ökumenn velja svo 10 settin sem eftir eru af þeim 13 sem þeir mega hafa. Þeir geta valið hvaða tegund sem er frá últra-mjúkum dekkjum og til harðra dekkja. Í flestum liðum eru ökumenn sammála um dekkjaval. Lewis Hamilton hefur valið einungis eitt sett af milli-mjúkum dekkjum og þá valið auka sett af mjúkum dekkjum miðað við liðsfélaga hans, Nico Rosberg. Manor ökumennirnir, Rio Haryanto og Pascal Wehrlein munu hafa fjögur sett af milli-mjúkum dekkjum, fjögur sett af mjúkum dekkjum og fimm sett af ofur-mjúkum dekkjum. Ökumenn geta mest valið sjö sett af einhverri einni gerð.Hér fyrir neðan má sjá skýringarmynd sem sýnir dekkjaval hvers ökumanns.Taflan sem sýnir dekkjaval ökumanna.Vísir/Pirelli.com
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30 Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00 Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00 Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00 Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30
Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00
Mercedes sýnir mátt sinn Fyrsti dagur seinni æfingalotunnar fyrir Formúlu 1 tímabilið fór fram í dag. Nico Rosberg var fljótastur á Mercedes. 1. mars 2016 20:00
Raikkonen prófaði höfuðvörn Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra á þriðja og næst síðasta æfingadeginum í seinni lotunni fyrir tímabilið í Formúlu 1. Mikla athygli vakti í dag þegar Ferrari setti svokallaða geislabaugs höfuðvörn á bílinn. 3. mars 2016 23:00
Bottas fljótastur á öðrum degi Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotu fyrir Formúlu 1 tímabilið. Carlos Sainz ók lengst allra í dag, 166 hringi á Toro Rosso bílnum. 2. mars 2016 22:30