EM-búningurinn verður kynntur fyrir lok mánaðarins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2016 12:56 Nýr búningur karlalandsliðsins í knattspyrnu verður kynntur fyrir lok þessa mánaðar. Ómar Smárason, leyfis- og markaðsstjóri KSÍ, greindi frá þessu í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. „Það er ekki búið negla dagsetningu en það verður í þessum mánuði. Það er stutt í það,“ sagði Ómar í samtali við þá Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atla Kjartansson. Líkt og undanfarin 14 ár verður Ísland í búningum frá ítalska íþróttavöruframleiðandanum Errea en Ómar vildi lítið gefa upp hvort væntanlegur búningur væri á einhvern hátt einstakur, sérstaklega í ljósi þess að Ísland er á leið á sitt fyrsta stórmót. Leikmenn íslenska liðsins munu bera föðurnöfn sín aftan á treyjunum í Frakklandi, líkt og í undankeppninni. Og sem fyrr verður varabúningurinn hvítur. Ómar segir að KSÍ setji sig ekki á móti því að Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, sé með sína eigin búninga. Hann viðurkennir þó að KSÍ myndi helst vilja sjá Tólfuna í landsliðstreyjunni. „Tólfan eru sjálfstæð og frjáls félagasamtök sem eru ekki með neina formlega tengingu við KSÍ. Þeim er auðvitað frjálst að vera með sinn eigin einkennisbúning,“ sagði Ómar og bætti við: „Eðlilega myndi Errea vilja að stuðningsmenn íslenska landsliðsins myndu kaupa sér landsliðsbúninginn og vonandi gera þeir það bara.“Hlusta má á viðtalið við Ómar í spilaranum hér að ofan.Tólfan er með sinn eigin búning.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Nýr búningur karlalandsliðsins í knattspyrnu verður kynntur fyrir lok þessa mánaðar. Ómar Smárason, leyfis- og markaðsstjóri KSÍ, greindi frá þessu í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. „Það er ekki búið negla dagsetningu en það verður í þessum mánuði. Það er stutt í það,“ sagði Ómar í samtali við þá Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atla Kjartansson. Líkt og undanfarin 14 ár verður Ísland í búningum frá ítalska íþróttavöruframleiðandanum Errea en Ómar vildi lítið gefa upp hvort væntanlegur búningur væri á einhvern hátt einstakur, sérstaklega í ljósi þess að Ísland er á leið á sitt fyrsta stórmót. Leikmenn íslenska liðsins munu bera föðurnöfn sín aftan á treyjunum í Frakklandi, líkt og í undankeppninni. Og sem fyrr verður varabúningurinn hvítur. Ómar segir að KSÍ setji sig ekki á móti því að Tólfan, stuðningsmannafélag landsliðsins, sé með sína eigin búninga. Hann viðurkennir þó að KSÍ myndi helst vilja sjá Tólfuna í landsliðstreyjunni. „Tólfan eru sjálfstæð og frjáls félagasamtök sem eru ekki með neina formlega tengingu við KSÍ. Þeim er auðvitað frjálst að vera með sinn eigin einkennisbúning,“ sagði Ómar og bætti við: „Eðlilega myndi Errea vilja að stuðningsmenn íslenska landsliðsins myndu kaupa sér landsliðsbúninginn og vonandi gera þeir það bara.“Hlusta má á viðtalið við Ómar í spilaranum hér að ofan.Tólfan er með sinn eigin búning.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira