Red Bull frumsýnir nýtt útlit Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. febrúar 2016 21:15 Nýji Red Bull bíllinn er vígalegur að sjá. Vísir/Getty Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. Ekki er um að ræða nýjan keppnisbíl en sá bíll verður ekki afhjúpaður fyrr en 22. febrúar þegar æfingar hefjast á Barselóna-brautinni. Það verður afar spennandi að fylgjast með árangri Red Bull í ár en liðið mun notast við Renault vél, merkta úraframleiðandanum Tag Heuer. Þróun vélarinnar á meðan á tíambilinu stendur mun að lang mestu leyti fara fram hjá Red Bull. Ætla má að Renault vélin verði töluvert betri í ár enda má vænta þess að Renault leggji meira í sölurnar nú þegar bílaframleiðandinn er kominn með eigið lið. En Renault tók yfir Lotus liðið undir lok síðasta tímabils og ætlar að keppa undir eigin nafni í ár. Formúla Tengdar fréttir Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15 Pascal Wehrlein keppir með Manor Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. 12. febrúar 2016 07:00 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. Ekki er um að ræða nýjan keppnisbíl en sá bíll verður ekki afhjúpaður fyrr en 22. febrúar þegar æfingar hefjast á Barselóna-brautinni. Það verður afar spennandi að fylgjast með árangri Red Bull í ár en liðið mun notast við Renault vél, merkta úraframleiðandanum Tag Heuer. Þróun vélarinnar á meðan á tíambilinu stendur mun að lang mestu leyti fara fram hjá Red Bull. Ætla má að Renault vélin verði töluvert betri í ár enda má vænta þess að Renault leggji meira í sölurnar nú þegar bílaframleiðandinn er kominn með eigið lið. En Renault tók yfir Lotus liðið undir lok síðasta tímabils og ætlar að keppa undir eigin nafni í ár.
Formúla Tengdar fréttir Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15 Pascal Wehrlein keppir með Manor Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. 12. febrúar 2016 07:00 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Grosjean ánægður með fyrstu kynni af Haas bílnum Romain Grosjean fékk að aka nýa Haas bílnum í fyrsta skiptið í vikunni, í hermi Ferrari liðsins. Hann sagðist ánægður með fyrstu kynni við bílinn. 9. febrúar 2016 21:15
Pascal Wehrlein keppir með Manor Pascal Wehrlein mun aka með Manor liðinu á komandi tímabili í Formúlu 1. Wehrlein var þróunarökumaður Mercedes liðsins á síðasta tímabili ásamt því að verða meistari í DTM. 12. febrúar 2016 07:00
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00