Star Wars Battlefront hasarleikur ársins Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 16:12 Sigurlína Ingvarsdóttir og hennar fólk hjá Electronic Arts Dice í Svíþjóð voru verðlaunuð í gærkvöldi. Mynd/EA Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust. Leikjavísir Star Wars Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Star Wars Battlefront var valinn besti hasarleikurinn á D.I.C.E. verðlaunahátíðinni í gær. Íslendingurinn Sigurlína Ingvarsdóttir hafði yfirumsjón yfir gerð leiksins, sem var einnig verðlaunaður fyrir besta hljóðið. Leikurinn Fallout 4 var valinn leikur ársins, en alls vann leikurinn til þriggja verðlauna og Fallout Shelter vann í flokki snjalltækjaleika. Auk Fallout voru Witcher 3, Rocket League og Ori and the Blind Forest með nokkur verðlaun. D.I.C.E. verðlaunahátíðin er haldin af Academy of Interactive Arts & Sciences og er ein sú stærsta í leikjabransanum. Lista yfir sigurvega má sjá hér að neðan. Leikur ársins: Fallout 4 Hasarleikur ársins: Star Wars Battlefront Bardagaleikur ársins: Mortal Kombat Fjölskylduleikur ársins: Super Mario Maker Snjalltækjaleikur ársins: Fallout Shelter Besta persónan: Lara Croft, Rise of the Tomb Raider Besta tónlist: Ori and the Blind Forest Besta hljóðið: Star Wars Battlefront Besta sagan: The Witcher 3: Wild Hunt Tæknileg útfærsla: The Witcher 3: Wild Hunt Hreyfimyndagerð: Ori and the Blind Forest Leikræn stjórnun: Ori and the Blind Forest Besti hlutverka/Netleikur: Fallout 4 Besti herkænskuleikurinn: Heroes of the Storm Íþróttaleikur ársins: Rocket league Kappakstursleikur ársins: FORZA Motorsport 6 Besta spilunin á netinu: Rocket League Lófatölvuleikur ársins: Helldivers Mestu tæknilegu áhrifin: Microsoft Basic Ævintýraleikur ársins: Metal Gear Solid 5DICE Sprite verðlaunin: Rocket League Besta leikjahönnunin: The Witcher 3: Wild Hunt Leikstjórn: Fallout 4Hér fyrir neðan má hlusta á viðtal við Sigurlínu í Bítinu á Bylgjunni síðan í haust.
Leikjavísir Star Wars Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira