Greiddu allt að 600 þúsund fyrir miðann Sæunn Gísladóttir skrifar 8. febrúar 2016 15:41 Super Bowl 50 sem fór fram í gær var dýrasti Super Bowl sögunnar. Þeir sem keyptu miða á leikinn á síðustu stundu, eða nokkrum dögum fyrir leikinn, greiddu að meðaltali 4.841 dollara, jafnvirði 617 þúsund íslenskra króna, fyrir miðann. Meðalverð á miða á Super Bowl nam milli 850 og 1.800 dollara, jafnvirði 108 þúsund til 230 þúsund íslenskra króna, í hefðbundinni sölu. Sumir greiddu þó allt að 3.000 dollara, jafnvirði 382 þúsund króna, fyrir lúxus sæti. Meðalverð á Super Bowl nokkrum tímum fyrir leikinn, þegar miðar eiga það til að lækka í verði, var 4.639 dollara, eða tæplega 600 þúsund krónur. Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. 8. febrúar 2016 09:46 Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt. 8. febrúar 2016 12:58 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. 8. febrúar 2016 11:47 Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. 8. febrúar 2016 12:33 Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. 8. febrúar 2016 11:25 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Super Bowl 50 sem fór fram í gær var dýrasti Super Bowl sögunnar. Þeir sem keyptu miða á leikinn á síðustu stundu, eða nokkrum dögum fyrir leikinn, greiddu að meðaltali 4.841 dollara, jafnvirði 617 þúsund íslenskra króna, fyrir miðann. Meðalverð á miða á Super Bowl nam milli 850 og 1.800 dollara, jafnvirði 108 þúsund til 230 þúsund íslenskra króna, í hefðbundinni sölu. Sumir greiddu þó allt að 3.000 dollara, jafnvirði 382 þúsund króna, fyrir lúxus sæti. Meðalverð á Super Bowl nokkrum tímum fyrir leikinn, þegar miðar eiga það til að lækka í verði, var 4.639 dollara, eða tæplega 600 þúsund krónur.
Tengdar fréttir Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11 Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. 8. febrúar 2016 09:46 Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt. 8. febrúar 2016 12:58 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43 Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. 8. febrúar 2016 11:47 Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. 8. febrúar 2016 12:33 Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. 8. febrúar 2016 11:25 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. 8. febrúar 2016 11:11
Lady Gaga fór enn á ný sínar eigin leiðir Veðmálasíðum ber ekki saman um það hve langan tíma flutningurinn tók. 8. febrúar 2016 09:46
Super Bowl: Jason Bourne lét sjá sig Það voru ekki bara hefðbundnar auglýsingar sem voru sýndar í nótt. 8. febrúar 2016 12:58
Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. 8. febrúar 2016 10:10
Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. 8. febrúar 2016 10:43
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. 8. febrúar 2016 11:47
Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. 8. febrúar 2016 12:33
Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. 8. febrúar 2016 11:25