Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. janúar 2016 06:30 Kevin Magnussen snýr aftur í Formúlu 1 eftir eitt ár á hliðarlínunni. Vísir/Getty Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. Magnussen mun samkvæmt heimildum Autosport skrifa undir samning við Renault liðið á næstu dögum. Nánari upplýsingar um liðsskipan og nafn liðsins og fleira verða veittar á kynningu í París næsta miðvikudag. Talið er að ósætti hafi orðið á milli Renault og PDVSA, ríkisolíufyrirtækis Venesúela, sem hefur lengi verið helsti styrktaraðili Maldonado. Líklega er þó enn hægt að bjarga samningum á milli Renault og PDVSA. Það er þó ólíklegt að svo verði. Renault virðist því hafa leitað til Magnussen. Maldonado endar þá líklega án sætis í Formúlu 1. Hann hefur ekið fimm tímabil, þrjú með Williams liðinu og svo tvö með Lotus liðinu sem Renault var að taka yfir. Enn eru tvö laus sæti hjá Manor liðinu, Magnussen var meðal þeirra sem til greina komu í annað þeirra. Maldonado hefur um 46 milljón dollara styrk á bak við sig, Manor liðið gæti eflaust nýtt sér þá peninga. Hins vegar er óvíst hvort PDVSA vilji halda áfram að setja fé í Formúlu 1. Sérstaklega þegar efnahagur Venesúela er brothættur og olíuverð fer lækkandi. Magnussen ók síðast heilt tímabil fyrir McLaren árið 2014. Dananum var svo skipt út til að búa til pláss fyrir Fernando Alonso. Formúla Tengdar fréttir Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18 Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. Magnussen mun samkvæmt heimildum Autosport skrifa undir samning við Renault liðið á næstu dögum. Nánari upplýsingar um liðsskipan og nafn liðsins og fleira verða veittar á kynningu í París næsta miðvikudag. Talið er að ósætti hafi orðið á milli Renault og PDVSA, ríkisolíufyrirtækis Venesúela, sem hefur lengi verið helsti styrktaraðili Maldonado. Líklega er þó enn hægt að bjarga samningum á milli Renault og PDVSA. Það er þó ólíklegt að svo verði. Renault virðist því hafa leitað til Magnussen. Maldonado endar þá líklega án sætis í Formúlu 1. Hann hefur ekið fimm tímabil, þrjú með Williams liðinu og svo tvö með Lotus liðinu sem Renault var að taka yfir. Enn eru tvö laus sæti hjá Manor liðinu, Magnussen var meðal þeirra sem til greina komu í annað þeirra. Maldonado hefur um 46 milljón dollara styrk á bak við sig, Manor liðið gæti eflaust nýtt sér þá peninga. Hins vegar er óvíst hvort PDVSA vilji halda áfram að setja fé í Formúlu 1. Sérstaklega þegar efnahagur Venesúela er brothættur og olíuverð fer lækkandi. Magnussen ók síðast heilt tímabil fyrir McLaren árið 2014. Dananum var svo skipt út til að búa til pláss fyrir Fernando Alonso.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18 Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30 Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18
Vettel fljótastur á seinni prófunardegi Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni degi regndekkjaprófana Pirelli í Frakklandi. 27. janúar 2016 11:30
Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrsta degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. 25. janúar 2016 20:30
Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45
Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00