Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns 2. maí 2015 12:00 Þúsundir þorpa eru rústir einar. AFP/PHILIPPE LOPEZ Tala látinna eftir jarðskjálftann í Nepal er komin yfir 6.000 manns. Nýjustu tölur benda til þess að 6.260 manns hafi látið lífið og 14.000 hafi slasast. Þúsunda er saknað og hundruð þúsunda hafa misst heimili sín. Yfirvöld í Nepal óttast að fjöldi látinna muni fara yfir 10.000. Þúsundir þorpa hafa gereyðilagst og meirihluti sjúkrahúsa og skóla í fjölmörgum þorpum er alveg ónothæfur. Ram Sharan Mahat, fjármálaráðherra Nepal, áætlar að í það minnsta þurfi um 2 milljarða dollara til að endurreisa heimili, spítala, opinberar byggingar og sögulegar minjar í landinu. Yfirvöld í Nepal hafa kallað eftir aukinni fjárhagsaðstoð en þau hafa viðurkennt að þau hafi verið of illa undirbúin fyrir jarðskjálfta af þessum toga. Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum dollara í uppbyggingar- og björgunarstarf en einungis um 5,8 milljónir hafa safnast. Embættismenn Evrópusambandsins leggja nú kapp á að hafa uppi á þegnum sambandsins en að sögn talsmanna sambandsins hefur ekki verið hægt að hafa uppi á um 1.000 þegnum sem voru á ferðalagi í Nepal. Talið er að flestir þeirra hafi verið við fjallgöngu á Everestfjalli eða í strjálbýlum héruðum landsins. Vonast er til þess að margir séu enn á lífi en hafi einfaldlega ekki látið sendiráð sín vita af ferðum sínum. Vitað er til þess að tólf þegnar sambandsins létust vegna skjálftans en sú tala bliknar vitaskuld í samanburði við fjölda innfæddra sem látist hafa. Jarðskjálftinn reið yfir mitt landið þann 25. apríl og var 7,8 að stærð. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira
Tala látinna eftir jarðskjálftann í Nepal er komin yfir 6.000 manns. Nýjustu tölur benda til þess að 6.260 manns hafi látið lífið og 14.000 hafi slasast. Þúsunda er saknað og hundruð þúsunda hafa misst heimili sín. Yfirvöld í Nepal óttast að fjöldi látinna muni fara yfir 10.000. Þúsundir þorpa hafa gereyðilagst og meirihluti sjúkrahúsa og skóla í fjölmörgum þorpum er alveg ónothæfur. Ram Sharan Mahat, fjármálaráðherra Nepal, áætlar að í það minnsta þurfi um 2 milljarða dollara til að endurreisa heimili, spítala, opinberar byggingar og sögulegar minjar í landinu. Yfirvöld í Nepal hafa kallað eftir aukinni fjárhagsaðstoð en þau hafa viðurkennt að þau hafi verið of illa undirbúin fyrir jarðskjálfta af þessum toga. Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað eftir 415 milljónum dollara í uppbyggingar- og björgunarstarf en einungis um 5,8 milljónir hafa safnast. Embættismenn Evrópusambandsins leggja nú kapp á að hafa uppi á þegnum sambandsins en að sögn talsmanna sambandsins hefur ekki verið hægt að hafa uppi á um 1.000 þegnum sem voru á ferðalagi í Nepal. Talið er að flestir þeirra hafi verið við fjallgöngu á Everestfjalli eða í strjálbýlum héruðum landsins. Vonast er til þess að margir séu enn á lífi en hafi einfaldlega ekki látið sendiráð sín vita af ferðum sínum. Vitað er til þess að tólf þegnar sambandsins létust vegna skjálftans en sú tala bliknar vitaskuld í samanburði við fjölda innfæddra sem látist hafa. Jarðskjálftinn reið yfir mitt landið þann 25. apríl og var 7,8 að stærð.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Sjá meira