Harrison Ford fær 76 sinnum hærri laun en mótleikarar Sæunn Gísladóttir skrifar 21. desember 2015 13:42 Framleiðendur nýju Star Wars myndanna töldu mjög mikilvægt að hafa Harrison Ford með í myndinni. Hér eru Ford ásamt leikstjóra myndarinnar, J.J. Abrams. Vísir/Getty Harrison Ford fær allt að 23 milljónir punda, jafnvirði 4,5 milljarða íslenskra króna, fyrir þátttöku sína í Star Wars: The Force Awakens. Þetta er 76 sinnum meira en bresku leikararnir Daisy Ridley og John Boyega, nýliðarnir í Star Wars seríunni, fá fyrir sinn leik. Mail on Sunday greinir frá því að Harrison Ford hafi fengið 16,7 milljónir punda, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, auk 0,5 prósent af tekjum kvikmyndarinnar í sinn hlut fyrir leik sinn. Spáð er því að tekjur kvikmyndarinnar geti numið 1,3 milljörðum punda. Hann fékk einnig milljón pund, 194 milljónir íslenskar krónur, í skaðabætur þegar hann fótbrotnaði við tökur myndarinnar. Því gæti Harrison Ford fengið allt að 4,5 milljörðum króna fyrir myndina. Á sama tíma fá nýliðarnir 300 þúsund pund, jafnvirði 58 milljóna íslenskra króna, fyrir leik sinn í myndinni og brot af tekjum þegar þær fara yfir milljarð dollara. Heimildamaður frá Disney sagði blaðinu að Harrison væri lykillinn að því að láta kvikmyndina ganga upp. Gott var að fá Mark Hamill og Carrie Fisher aftur til leiks, en myndin hefði ekki gengið án Harrison Ford. Harrison Ford hefur heldur betur hækkað í launum frá því að hann lék í fyrstu kvikmyndinni árið 1977, þá fékk hann sjö þúsund pund, eða 1,4 milljón króna fyrir leik sinn. Star Wars Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Harrison Ford fær allt að 23 milljónir punda, jafnvirði 4,5 milljarða íslenskra króna, fyrir þátttöku sína í Star Wars: The Force Awakens. Þetta er 76 sinnum meira en bresku leikararnir Daisy Ridley og John Boyega, nýliðarnir í Star Wars seríunni, fá fyrir sinn leik. Mail on Sunday greinir frá því að Harrison Ford hafi fengið 16,7 milljónir punda, jafnvirði þriggja milljarða íslenskra króna, auk 0,5 prósent af tekjum kvikmyndarinnar í sinn hlut fyrir leik sinn. Spáð er því að tekjur kvikmyndarinnar geti numið 1,3 milljörðum punda. Hann fékk einnig milljón pund, 194 milljónir íslenskar krónur, í skaðabætur þegar hann fótbrotnaði við tökur myndarinnar. Því gæti Harrison Ford fengið allt að 4,5 milljörðum króna fyrir myndina. Á sama tíma fá nýliðarnir 300 þúsund pund, jafnvirði 58 milljóna íslenskra króna, fyrir leik sinn í myndinni og brot af tekjum þegar þær fara yfir milljarð dollara. Heimildamaður frá Disney sagði blaðinu að Harrison væri lykillinn að því að láta kvikmyndina ganga upp. Gott var að fá Mark Hamill og Carrie Fisher aftur til leiks, en myndin hefði ekki gengið án Harrison Ford. Harrison Ford hefur heldur betur hækkað í launum frá því að hann lék í fyrstu kvikmyndinni árið 1977, þá fékk hann sjö þúsund pund, eða 1,4 milljón króna fyrir leik sinn.
Star Wars Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira