90 milljónir hverfa af vinnumarkaði í Kína fyrir árið 2040 Sæunn Gísladóttir skrifar 10. desember 2015 10:38 Hlutfall fólks á vinnumarkaði mun dragast saman um 10 prósent í Kína á næstu 25 árum. Hlutfall fólks á vinnumarkaði í Kína mun dragast saman um 10 prósent, eða 90 milljónir, á næstu 25 árum samkvæmt tölum Alþjóðabankans. Í dag búa fleiri eldri borgarar í Kína heldur en nokkru öðru þróuðu ríki. 114 milljónir manna eru eldri en 65 ára í landinu. Árið 2012 fækkaði á vinnumarkaði í fyrsta sinn í Kína í marga áratugi og mun þróunin halda áfram. Meðal ástæða þess eru ströng lög sem sett voru árið 1979 sem kváðu um að fólk mætti bara eignast eitt barn. Búið er að breyta lögunum í dag í tvö börn. Talið er að þetta geti haft efnahagslegan skaða þar sem of fáir munu vera á vinnumarkaði til að viðhalda hagkerfinu. Auk þess er talið að vörur frá Kína gætu orðið dýrari í kjölfarið. Önnur lönd í Asíu eiga við svipað vandamál að stríða. Má þar nefna Thaíland og Japan þar sem hlutfall fólks á vinnumarkaði mun einnig dragast saman um 10 prósent á næstu 25 árum. Í Suður Kóreu er spáð ennþá verri þróun, en talið er að hlutfall fólks á vinnumarkaði þar muni dragast saman um 15 prósent. Tengdar fréttir Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Hlutfall fólks á vinnumarkaði í Kína mun dragast saman um 10 prósent, eða 90 milljónir, á næstu 25 árum samkvæmt tölum Alþjóðabankans. Í dag búa fleiri eldri borgarar í Kína heldur en nokkru öðru þróuðu ríki. 114 milljónir manna eru eldri en 65 ára í landinu. Árið 2012 fækkaði á vinnumarkaði í fyrsta sinn í Kína í marga áratugi og mun þróunin halda áfram. Meðal ástæða þess eru ströng lög sem sett voru árið 1979 sem kváðu um að fólk mætti bara eignast eitt barn. Búið er að breyta lögunum í dag í tvö börn. Talið er að þetta geti haft efnahagslegan skaða þar sem of fáir munu vera á vinnumarkaði til að viðhalda hagkerfinu. Auk þess er talið að vörur frá Kína gætu orðið dýrari í kjölfarið. Önnur lönd í Asíu eiga við svipað vandamál að stríða. Má þar nefna Thaíland og Japan þar sem hlutfall fólks á vinnumarkaði mun einnig dragast saman um 10 prósent á næstu 25 árum. Í Suður Kóreu er spáð ennþá verri þróun, en talið er að hlutfall fólks á vinnumarkaði þar muni dragast saman um 15 prósent.
Tengdar fréttir Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00