Bóksalaverðlaunin 2015 Magnús Guðmundsson skrifar 17. desember 2015 12:30 Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Tilkynnt var um Bóksalaverðlaunin 2015 í gærkvöldi. Yfir 50 bóksalar víðs vegar að af landinu standa að valinu og kosið er til verðlauna í níu flokkum. Bækurnar sem hljóta fyrsta sætið í hverjum flokki öðlast rétt til að bera verðlaunamiða félagsins en auk þess munu bóksalar leggja sig fram um að hafa allar verðlaunabækur sýnilegar í bókabúðum fram að jólum. Bóksalaverðlaunin njóta vaxandi áhuga almennings.Þýddar barnabækur 1. Strákurinn í kjólnum David Walliams 2. Mómó Michael Ende 3. Grimmi tannlæknirinn David Walliams Íslenskar ungmennabækur 1. Skuggasaga: Arftakinn Ragnheiður Eyjólfsdóttir 2. Vetrarfrí Hildur Knútsdóttir 3. Drauga-Dísa Gunnar Theodór Eggertsson Þýddar ungmennabækur 1. Þegar þú vaknar Franziska Moll 2. Violet og Finch Jennifer Niven 3. Hvít sem mjöll Salla SimukkaHandbækur / fræðibækur 1. Stríðsárin 1938 - 1945 Páll Baldvin Baldvinsson 2. Þær ruddu brautina Kobrún S. Ingólfsdóttir 3. Gleðilegt uppeldi - Góðir foreldrar Margrét Pála ÓlafsdóttirBesta ævisagan 1. Munaðarleysinginn Sigmundur Ernir Rúnarsson 2. Nína Hrafnhildur Schram 3. Og svo tjöllum við okkur í rallið Guðmundur Andri Thorsson Besta ljóðabókin 1. Frelsi Linda Vilhjálmsdóttir 2. Stormviðvörun Kristín Svava Tómasdóttir 3. - 4. Gráspörvar og ígulker Sjón 3. - 4. Öskraðu gat á myrkrið Bubbi MorthensBesta þýdda skáldsagan 1. Spámennirnir í Botnleysufirði Kim Leine 2. Grimmsævintýri : fyrir unga og gamlaPhilip Pullman 3. Flugnagildran Fredrik Sjöberg Besta íslenska skáldsagan 1. Stóri skjálfti Auður Jónsdóttir 2. Dimma Ragnar Jónasson 3. Sogið Yrsa Sigurðardóttir Íslenskar barnabækur 1.-2. Koparborgin Ragnhildur Hólmgeirsdóttir 1.-2. Mamma klikk Gunnar Helgason 3. Þín eigin goðsaga Ævar Þór Benediktsson
Fréttir ársins 2015 Menning Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira