Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. desember 2015 16:38 Kínverjar hafa ráðist í miklar framkvæmdir á S-Kínahafi til að styrkja tilkall sitt til hafsins. Vísir/Getty Kínversk yfirvöld eru æf út í bandarísk yfirvöld eftir að B-52 flugvélar bandaríska hersins flugu í nágrenni Spratly-eyja á hinu umdeilda Suður-Kínahafi. Í yfirlýsingu frá kínverska varnarmálaráðuneytinu eru bandarírsk hernaðaryfirvöld sökuð um að hafa viljandi aukið á þá spennu sem þegar ríkir yfir Suður-Kína hafi en Kína og nágrannaríki hafa deilt hart undanfarin ár um yfirráð yfir hafinu. Jafnframt var tekið fram að flug bandarísku vélarinn væri alvarleg hernaðarleg ógnun við Kína.Sjá einnig: Spenna á Suður-KínahafiAtvikið átti sér stað 10. desember en tvær B-52 flugvélar bandaríska hersins voru í æfingarferð þegar ein þeirra á að hafa, óvart að sögn bandarískra hernaðaryfirvalda, flogið töluvert nærri einni af þeirri eyju sem telst til Spratly-eyja. Kína gerir tilkall til yfirráða yfir stærstum hluta Suður-Kínahafsins sem talið er vera ríkt af náttúrulegum auðlindum auk þess sem að mikil umferð skipa er um hafið. Kínversk yfirvöld hafa hingað til alfarið hafnað kröfum Víetnam, Filippseyja, Brúnei, Malasíu og Taívan sem öll gera tilkall til síns hluta af hafinu.Sjá einnig: Kína hrellir nágrannaríkinBandaríkin hafa hvatt deiluaðila til að komast að sameiginlegri niðurstöðu í þessari deilu. Jafnframt hafa yfirvöld í Bandaríkjunum gefið út að Kyrrahafsfloti bandaríska hersins muni vernda skipaleiðir sem eru mikilvægar bandarískum viðskiptahagsmunum við Suðaustur Asíu og Mið-Austurlönd og liggja um Suður-Kínahaf. Talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins lét þó hafa eftir sér að flug B-52 vélarinnar svo nærri eyjunni hafi ekki verið í krafti þeirrar stefnu Bandaríkjanna. Líklega hafi þetta hún villst örlítið hafi leið. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Sjá meira
Kínversk yfirvöld eru æf út í bandarísk yfirvöld eftir að B-52 flugvélar bandaríska hersins flugu í nágrenni Spratly-eyja á hinu umdeilda Suður-Kínahafi. Í yfirlýsingu frá kínverska varnarmálaráðuneytinu eru bandarírsk hernaðaryfirvöld sökuð um að hafa viljandi aukið á þá spennu sem þegar ríkir yfir Suður-Kína hafi en Kína og nágrannaríki hafa deilt hart undanfarin ár um yfirráð yfir hafinu. Jafnframt var tekið fram að flug bandarísku vélarinn væri alvarleg hernaðarleg ógnun við Kína.Sjá einnig: Spenna á Suður-KínahafiAtvikið átti sér stað 10. desember en tvær B-52 flugvélar bandaríska hersins voru í æfingarferð þegar ein þeirra á að hafa, óvart að sögn bandarískra hernaðaryfirvalda, flogið töluvert nærri einni af þeirri eyju sem telst til Spratly-eyja. Kína gerir tilkall til yfirráða yfir stærstum hluta Suður-Kínahafsins sem talið er vera ríkt af náttúrulegum auðlindum auk þess sem að mikil umferð skipa er um hafið. Kínversk yfirvöld hafa hingað til alfarið hafnað kröfum Víetnam, Filippseyja, Brúnei, Malasíu og Taívan sem öll gera tilkall til síns hluta af hafinu.Sjá einnig: Kína hrellir nágrannaríkinBandaríkin hafa hvatt deiluaðila til að komast að sameiginlegri niðurstöðu í þessari deilu. Jafnframt hafa yfirvöld í Bandaríkjunum gefið út að Kyrrahafsfloti bandaríska hersins muni vernda skipaleiðir sem eru mikilvægar bandarískum viðskiptahagsmunum við Suðaustur Asíu og Mið-Austurlönd og liggja um Suður-Kínahaf. Talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins lét þó hafa eftir sér að flug B-52 vélarinnar svo nærri eyjunni hafi ekki verið í krafti þeirrar stefnu Bandaríkjanna. Líklega hafi þetta hún villst örlítið hafi leið.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Fleiri fréttir Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Sjá meira
Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23
Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29