Vill frekar sjá bróður sinn í fangelsi en kirkjugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 15:23 Salah Abdeslam er eftirlýstur, grunaður um að vera einn höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París. vísir/getty Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. Mohamed segist frekar vilja sjá bróður sinn í fangelsi en í kirkjugarði. Í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF sagðist Mohamed telja bróður sinn enn á lífi en Brahim, annar bróðir hans, sprengdi sig í loft upp í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Talið er að Salah sé einn af höfuðpaurum árásanna í París og að hann sé nú í felum í Belgíu, en greint er frá viðtalinu á BBC. Að sögn Mohamed urðu breytingar á hegðun bræðra hans fyrir um hálfu ári en fjölskyldan sá þær ekki sem eitthvað hættulegt. „Þegar bróðir þinn byrjar að biðja, þá er það ekki róttæk breyting. Þegar bróðir þinn segir þér að hann sé hættur að drekka þá er það heldur róttæk breyting. Í okkar huga vildu þeir bara fara að taka lífinu rólega og bera meiri virðingu fyrir trú sinni.“ Talið er að Salah búi yfir sprengjubelti og að hann hafi átt að sprengja sig í loft upp í París en hætt við það. Lögmaður Mohamed segir að ef sú er raunin þá séu yfirvöld í Belgíu ekki aðeins á eftir Salah heldur einnig hryðjuverkasamtökin ISIS sem stóðu á bak við árásirnar í París. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Mohamed Abdeslam, bróðir Salah Abdeslam sem nú er ákaft leitað í Belgíu, hvetur hann til að koma úr felum og gefa sig fram við lögreglu. Mohamed segist frekar vilja sjá bróður sinn í fangelsi en í kirkjugarði. Í samtali við belgísku sjónvarpsstöðina RTBF sagðist Mohamed telja bróður sinn enn á lífi en Brahim, annar bróðir hans, sprengdi sig í loft upp í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Talið er að Salah sé einn af höfuðpaurum árásanna í París og að hann sé nú í felum í Belgíu, en greint er frá viðtalinu á BBC. Að sögn Mohamed urðu breytingar á hegðun bræðra hans fyrir um hálfu ári en fjölskyldan sá þær ekki sem eitthvað hættulegt. „Þegar bróðir þinn byrjar að biðja, þá er það ekki róttæk breyting. Þegar bróðir þinn segir þér að hann sé hættur að drekka þá er það heldur róttæk breyting. Í okkar huga vildu þeir bara fara að taka lífinu rólega og bera meiri virðingu fyrir trú sinni.“ Talið er að Salah búi yfir sprengjubelti og að hann hafi átt að sprengja sig í loft upp í París en hætt við það. Lögmaður Mohamed segir að ef sú er raunin þá séu yfirvöld í Belgíu ekki aðeins á eftir Salah heldur einnig hryðjuverkasamtökin ISIS sem stóðu á bak við árásirnar í París.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
„Myndi ég gera stórmál úr því ef ISIS lýsti yfir stríði við Ísland og Ísland myndi ráðast á okkur?“ ISIS-liðin Israfil Yilmaz réttlæti hryðjuverkaárásirnar í París með tilvísun til Íslands. 21. nóvember 2015 11:15
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24
Grunur leikur á að nokkrir hryðjuverkamenn gangi lausir í Belgíu Allt eins er talið líklegt að viðbúnaðarstigi í Brussel verði ekki aflétt fyrr en líða tekur á vikuna. 22. nóvember 2015 12:31