Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. nóvember 2015 20:30 Max Verstappen hefur átt gott jómfrúartímabil í Formúlu 1. Vísir/Getty Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. Verstappen og Carlos Sainz, ökumenn Toro Rosso liðsins eru í 12. og 15. sæti í keppni ökumanna. Verstappen hefur nú náð í stig í sex keppnum í röð sem er met hjá Toro Rosso liðinu. Metinu náði Verstappen af engum öðrum en Vettel sjálfum. Margir efuðust um getu Verstappen áður en tímabilið hófst. Margir töldu hann ekki reiðubúinn til keppni í Formúlu 1. Hann var 17 ára þegar tímabilið hófst og er í reynd nýlega orðin 18 ára. Hann hefur heldur betur svarað gangrýnisröddum með akstri sínum og hugrekki við fram úr akstri, sérstaklega. Hann hefur tvisvar náð fjórða sæti, í Ungverjalandi og Bandaríkjunum. Sainz hefur einnig sýnt að hann hefur mikla hæfileika. Hann hefur þó verið óheppinn með bíl sinn, hann hefur bilað þó nokkuð oft að undanförnu. Bilanir bílsins hafa haft áhrif á stöðu hans í heimsmeistarakeppni ökumanna.Max Verstappen og Carlos Sainz.Vísir/Getty„Carlos og Max hafa staðið sig mjög vel, þeir tveir hafa staðið upp úr á tímabilinu,“ sagði Vettel. „Max hefur komið á óvart, hann hefur verið mjög grimmur og stundum aðeins of grimmur. En þegar upp er staðið hefur hann átt mjög gott tímabil hingað til, hann hefur tvisvar náð fjórða sæti,“ bætti Vettel við. Verstappen er eins og allir aðrir ökumenn innan raða Red Bull samstæðunnar samningsbundinn Red Bull liðinu og á láni til Toro Rosso, þangað til hann fær tækifæri hjá Red Bull eða hann losnar undan samningi. Verstappen er orðinn einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er orðrómur á sveimi um að Mercedes og Ferrari séu að reyna að ná í unga ökumanninn, liðin gætu þó þurft að borga hann undan samningi hjá Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. Verstappen og Carlos Sainz, ökumenn Toro Rosso liðsins eru í 12. og 15. sæti í keppni ökumanna. Verstappen hefur nú náð í stig í sex keppnum í röð sem er met hjá Toro Rosso liðinu. Metinu náði Verstappen af engum öðrum en Vettel sjálfum. Margir efuðust um getu Verstappen áður en tímabilið hófst. Margir töldu hann ekki reiðubúinn til keppni í Formúlu 1. Hann var 17 ára þegar tímabilið hófst og er í reynd nýlega orðin 18 ára. Hann hefur heldur betur svarað gangrýnisröddum með akstri sínum og hugrekki við fram úr akstri, sérstaklega. Hann hefur tvisvar náð fjórða sæti, í Ungverjalandi og Bandaríkjunum. Sainz hefur einnig sýnt að hann hefur mikla hæfileika. Hann hefur þó verið óheppinn með bíl sinn, hann hefur bilað þó nokkuð oft að undanförnu. Bilanir bílsins hafa haft áhrif á stöðu hans í heimsmeistarakeppni ökumanna.Max Verstappen og Carlos Sainz.Vísir/Getty„Carlos og Max hafa staðið sig mjög vel, þeir tveir hafa staðið upp úr á tímabilinu,“ sagði Vettel. „Max hefur komið á óvart, hann hefur verið mjög grimmur og stundum aðeins of grimmur. En þegar upp er staðið hefur hann átt mjög gott tímabil hingað til, hann hefur tvisvar náð fjórða sæti,“ bætti Vettel við. Verstappen er eins og allir aðrir ökumenn innan raða Red Bull samstæðunnar samningsbundinn Red Bull liðinu og á láni til Toro Rosso, þangað til hann fær tækifæri hjá Red Bull eða hann losnar undan samningi. Verstappen er orðinn einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1 og er orðrómur á sveimi um að Mercedes og Ferrari séu að reyna að ná í unga ökumanninn, liðin gætu þó þurft að borga hann undan samningi hjá Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. 20. nóvember 2015 20:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00
Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15
Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30